Pössuðu að leikmenn Fulham væru aldrei einar með Al Fayed Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2024 10:34 Mohamed Al Fayed keypti Fulham fyrir þrjátíu milljónir punda 1997. getty/Joe Giddens Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Fulham í fótbolta segir að gripið hafi verið til sérstakra ráðstafana til að vernda leikmenn þess fyrir eigandanum Mohamed Al Fayed. Hann lést í fyrra, 94 ára að aldri. Al Fayed er þekktastur fyrir að vera eigandi verslunarinnar Harrods og vera faðir Dodis Al Fayed sem lést í bílslysinu með Díönu prinsessu 1997. Al Fayed átti líka Fulham um sextán ára skeið. Í nýrri heimildamynd BBC, Al Fayed: Predator at Harrods, stigu um tuttugu konur fram og sökuðu Al Fayed um kynferðisofbeldi. Fimm þeirra sökuðu hann um nauðgun. Gaute Haugenes stýrði kvennaliði Fulham á árunum 2001-03 og hefur greint frá því að starfsfólk þess hafi verið meðvitað um kenndir Al Fayeds. Haugenes segir að leikmenn Fulham hafi ekki mátt vera einar með Al Fayed. „Ég las um þetta og þetta kemur ekki á óvart,“ sagði Haugenes um uppljóstranirnar sem komu fram í heimildamyndinni um Al Fayed. „Við vissum að hann var hrifinn af ungum, ljóshærðum stúlkum. Svo við vernduðum leikmennina.“ Í yfirlýsingu frá Fulham segist félagið miður sín yfir fréttum síðustu daga og lýsti yfir stuðningi við konurnar. Þá er til skoðunar hvort einhverjir hjá félaginu hafi orðið fyrir barðinu á Al Fayed og það óskaði eftir upplýsingum um slík mál. Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Hann lést í fyrra, 94 ára að aldri. Al Fayed er þekktastur fyrir að vera eigandi verslunarinnar Harrods og vera faðir Dodis Al Fayed sem lést í bílslysinu með Díönu prinsessu 1997. Al Fayed átti líka Fulham um sextán ára skeið. Í nýrri heimildamynd BBC, Al Fayed: Predator at Harrods, stigu um tuttugu konur fram og sökuðu Al Fayed um kynferðisofbeldi. Fimm þeirra sökuðu hann um nauðgun. Gaute Haugenes stýrði kvennaliði Fulham á árunum 2001-03 og hefur greint frá því að starfsfólk þess hafi verið meðvitað um kenndir Al Fayeds. Haugenes segir að leikmenn Fulham hafi ekki mátt vera einar með Al Fayed. „Ég las um þetta og þetta kemur ekki á óvart,“ sagði Haugenes um uppljóstranirnar sem komu fram í heimildamyndinni um Al Fayed. „Við vissum að hann var hrifinn af ungum, ljóshærðum stúlkum. Svo við vernduðum leikmennina.“ Í yfirlýsingu frá Fulham segist félagið miður sín yfir fréttum síðustu daga og lýsti yfir stuðningi við konurnar. Þá er til skoðunar hvort einhverjir hjá félaginu hafi orðið fyrir barðinu á Al Fayed og það óskaði eftir upplýsingum um slík mál.
Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira