Þá var framboð á vissri tegund verðtryggðra lána takmarkað þannig að þau standa nú aðeins fyrstu kaupendum til boða.
Einnig verður rætt við yfirlögregluþjón sem segir að lítilll hópur ungmenna sé hagnýttur í skipulagða brotastarfsemi hér á landi.
Einnig fjöllum við um árásir Ísraelshers á Líbanon en stjórnvöld þar í landi segja að hundrað séu látnir hið minnsta, það sem af er degi.
Og í íþróttapakka dagsins er það Bakgarðshlaupið sem verður í forgrunni en því lauk í gærkvöldi.