Tóku hraðanum misalvarlega en hlupu fyrir langveik börn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. september 2024 15:32 Barþjónar landsins hlupu fyrir langveik börn á föstudaginn. Kuba Skwara Yfir þrjátíu barþjónar tóku sig saman og hlupu þrjá hringi í kringum Austurvöll með Negroni í hönd síðastliðinn föstudag. Barþjónarnir keyptu hlaupanúmer til styrktar Mía Magic samtökunum á Íslandi sem styðja við þjónustu langveikra barna. „Hlaupararnir þurftu að koma við á barstöð í hverjum hring til að blanda hinn fullkomna Negroni sem inniheldur þrjú innihaldsefni í jöfnum hlutföllum, campari, gin og sætan vermúð,“ segir í fréttatilkynningu. Þar kemur jafnframt fram að Negroni vikan sem átti sér stað í síðustu viku sé alþjóðleg góðgerðarvika sem er haldin um heim allan. „Negroni hlaupið gengur út á vitundarvakningu að fá barþjóna til að hugsa um andlega og líkamlega heilsu, hittast um bjartan dag og njóta útivistar og hreyfingar saman og safna um leið fyrir góðu málefni. Hlaupanúmer voru seld á 5000 krónur til styrktar Míu Magic sem styður við langveik börn og yfir 30 barþjónar tóku þátt. Dagskrá fór fram alla vikuna með mánudags Negroni-bingó á Bingo Drinkery, á þriðjudag hélt Jakob Eggerts ljósmyndanámskeið fyrir barþjóna og á fimmtudag voru eimhús á Íslandi heimsótt að sjá starfsemina en mikið af gæðaspíra er framleiddur á Íslandi. Klakavinnslan seldi flottar derhúfur og taupoka til styrktar Mía Magic og ásamt hlaupanúmerum söfnuðust 600.000 krónur í ár. Styrkurinn var afhentur í lokahófinu á Parliament í gær við mikinn fögnuð. Keli á Skál sigraði keppnina um besta Negroni bæjarins og hreppti verðlaunin annað árið í röð með gullfallegan og bragðgóðan drykk sem er vert að smakka og Himbrimi Winterbird var kosið besta gin í Negroni.“ Menn tóku hlaupahraðann misalvarlega en fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld sem vann Campari Red Hands keppnina í ár og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hlaupinu: Hlaupararnir blönduðu drykk eftir hvern hring.Kuba Skwara Fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu.Kuba Skwara Kokteilar og hlaup eru öðruvísi blanda.Kuba Skwara Barþjónarnir voru í góðum gír.Kuba Skwara Skál og áfram gakk!Kuba Skwara Jakob Eggertsson brosti breitt.Kuba Skwara Donna María var til í hlaupið! Kuba Skwara Daníel Oddsson var í miklu stuði. Kuba Skwara Vindlar, Negroni og léttir sprettir.Kuba Skwara Gleði við mark!Kuba Skwara Hlaup Drykkir Reykjavík Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
„Hlaupararnir þurftu að koma við á barstöð í hverjum hring til að blanda hinn fullkomna Negroni sem inniheldur þrjú innihaldsefni í jöfnum hlutföllum, campari, gin og sætan vermúð,“ segir í fréttatilkynningu. Þar kemur jafnframt fram að Negroni vikan sem átti sér stað í síðustu viku sé alþjóðleg góðgerðarvika sem er haldin um heim allan. „Negroni hlaupið gengur út á vitundarvakningu að fá barþjóna til að hugsa um andlega og líkamlega heilsu, hittast um bjartan dag og njóta útivistar og hreyfingar saman og safna um leið fyrir góðu málefni. Hlaupanúmer voru seld á 5000 krónur til styrktar Míu Magic sem styður við langveik börn og yfir 30 barþjónar tóku þátt. Dagskrá fór fram alla vikuna með mánudags Negroni-bingó á Bingo Drinkery, á þriðjudag hélt Jakob Eggerts ljósmyndanámskeið fyrir barþjóna og á fimmtudag voru eimhús á Íslandi heimsótt að sjá starfsemina en mikið af gæðaspíra er framleiddur á Íslandi. Klakavinnslan seldi flottar derhúfur og taupoka til styrktar Mía Magic og ásamt hlaupanúmerum söfnuðust 600.000 krónur í ár. Styrkurinn var afhentur í lokahófinu á Parliament í gær við mikinn fögnuð. Keli á Skál sigraði keppnina um besta Negroni bæjarins og hreppti verðlaunin annað árið í röð með gullfallegan og bragðgóðan drykk sem er vert að smakka og Himbrimi Winterbird var kosið besta gin í Negroni.“ Menn tóku hlaupahraðann misalvarlega en fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld sem vann Campari Red Hands keppnina í ár og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hlaupinu: Hlaupararnir blönduðu drykk eftir hvern hring.Kuba Skwara Fyrstur í mark var Haukur frá Jungle, í öðru sæti var Leó Snæfeld og þriðja sætið tók Dagur frá Apótekinu.Kuba Skwara Kokteilar og hlaup eru öðruvísi blanda.Kuba Skwara Barþjónarnir voru í góðum gír.Kuba Skwara Skál og áfram gakk!Kuba Skwara Jakob Eggertsson brosti breitt.Kuba Skwara Donna María var til í hlaupið! Kuba Skwara Daníel Oddsson var í miklu stuði. Kuba Skwara Vindlar, Negroni og léttir sprettir.Kuba Skwara Gleði við mark!Kuba Skwara
Hlaup Drykkir Reykjavík Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira