„Ábyrgðin er mín“ Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 08:02 Hansi Flick byrjaði frábærlega sem þjálfari Barcelona en nú hefur liðið mátt þola fyrsta tapið í spænsku deildinni á þessari leiktíð. Getty/Juan Manuel Serrano Þjóðverjinn Hansi Flick tók á sig alla sök eftir fyrsta tap Barcelona undir hans stjórn í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöld. Börsungar höfðu unnið fyrstu sjö deildarleiki sína á tímabilinu en steinlágu gegn Osasuna í gær, 4-2. Ljóst er að sú ákvörðun Flick að hefja leikinn með Lamine Yamal og Raphinha, sem byrjað hafa leiktíðina frábærlega, á bekknum, hafði sitt að segja. „Maður verður að sætta sig við svona töp. Við spiluðum ekkert sérlega vel. Ábyrgðin er mín,“ sagði Flick við Movistar Plus eftir leik. „[Með breytingum á liðinu] var ég að reyna að verja leikmennina, því þeir hafa verið að spila margar mínútur. En ég bjóst ekki við því að við myndum spila svona. Við gerðum mörg mistök og Osasuna gerði vel. Ég held samt að í öðru markinu hafi verið um brot að ræða í aðdragandanum, ég á þó eftir að sjá það aftur, en svo hef ég heyrt,“ sagði Flick. „En það er of mikið að við séum að fá á okkur fjögur mörk. Ég hef sagt liðinu að við verðum bara að halda áfram. Það er mikið að gera og við erum á réttri braut,“ sagði Flick. Barcelona tapaði einnig fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni, gegn Monaco fyrir tíu dögum, en hefur spilað þrjá deildarleiki síðan þá. Liðið tekur á móti Young Boys á þriðjudaginn í næsta leik í Meistaradeildinni og sækir svo Alaves heim í deildarleik, fyrir landsleikjahléið í október. Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Sjá meira
Börsungar höfðu unnið fyrstu sjö deildarleiki sína á tímabilinu en steinlágu gegn Osasuna í gær, 4-2. Ljóst er að sú ákvörðun Flick að hefja leikinn með Lamine Yamal og Raphinha, sem byrjað hafa leiktíðina frábærlega, á bekknum, hafði sitt að segja. „Maður verður að sætta sig við svona töp. Við spiluðum ekkert sérlega vel. Ábyrgðin er mín,“ sagði Flick við Movistar Plus eftir leik. „[Með breytingum á liðinu] var ég að reyna að verja leikmennina, því þeir hafa verið að spila margar mínútur. En ég bjóst ekki við því að við myndum spila svona. Við gerðum mörg mistök og Osasuna gerði vel. Ég held samt að í öðru markinu hafi verið um brot að ræða í aðdragandanum, ég á þó eftir að sjá það aftur, en svo hef ég heyrt,“ sagði Flick. „En það er of mikið að við séum að fá á okkur fjögur mörk. Ég hef sagt liðinu að við verðum bara að halda áfram. Það er mikið að gera og við erum á réttri braut,“ sagði Flick. Barcelona tapaði einnig fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni, gegn Monaco fyrir tíu dögum, en hefur spilað þrjá deildarleiki síðan þá. Liðið tekur á móti Young Boys á þriðjudaginn í næsta leik í Meistaradeildinni og sækir svo Alaves heim í deildarleik, fyrir landsleikjahléið í október.
Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Sjá meira