Vonbrigða tímabil Vals getur skorið úr um hvar titillinn endar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 10:32 Valsarar fá Íslandsmeistara Víkings í heimsókn í dag. Vísir/Diego Valur ætlaði sér að vera í Íslandsmeistarabaráttunni í Bestu deild karla og kvenna í sumar. Kvennaliðið mætir Breiðablik í hreinum úrslitaleik á meðan karlaliðið getur haft áhrif á það hvort Breiðablik vinni tvöfalt eða hvort titillinn verði áfram í Víkinni. Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5) Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Valsmenn eru sem stendur 14 stigum á eftir toppliðunum tveimur sem eru jöfn á toppi Bestu deildarinnar. Þrátt fyrir að sækja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir tímabilið og markvörðinn Ögmund Kristinsson eftir að það hófst, ásamt því að vera með gríðarlega vel mannað og reynslumikið lið, hefur Valur í raun aldrei ógnað toppliðunum tveimur í sumar. Arnar Grétarsson var látinn taka poka sinn og þá virðist sem arftaki hans, Srdjan Tufegdzic – eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, verði einnig látinn taka poka sinn áður en tímabilið 2025 fari af stað. Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði í ár geta Valsmenn enn haft gríðarleg áhrif á toppbaráttuna þar sem þeir eiga eftir að mæta toppliðunum tveimur í efra umspili Bestu deildarinnar. Í dag, sunnudag, fá þeir Íslandsmeistara Víkings í heimsókn á Hlíðarenda og eftir slétta viku heimsækja þeir Kópavogsvöll. Þessir tveir leikir gætu hreinlega skorið úr um hvort Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari. Leikur Vals og Víkings er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00 og klukkan 21.20 eru Ísey Tilþrifin á dagskrá, þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deild karla, bæði efra og neðra umspili. Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Efra umspil 14.00 FH - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 19.15 Valur - Víkingur (Stöð 2 Sport) Neðra umspil 14.00 Vestri - HK (Stöð 2 Sport 5) 14.00 KR - Fram (Besta deildin 2) 17.00 Fylkir - KA (Stöð 2 Sport 5)
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira