„Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. október 2024 17:15 Luis Enrique fór mikinn á fréttamannafundi gærdagsins. Getty/Valerio Pennicino Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira
Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, varð eftir í Parísarborg er leikmenn PSG ferðuðust til Lundúna þar sem liðið mætir Arsenal í kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. „Í gær þurfti ég að taka erfiða ákvörðun, en ég hef trú á því að þetta sé það besta fyrir liðið. Án nokkurs vafa. Ég myndi taka þessa sömu ákvörðun hundrað sinnum,“ segir Enrique og bætir við: „Það þýðir ekki að þetta sé staða sem sé óafturkræf eða óyfirstíganleg, en það sem ég tel best fyrir liðið er þetta.“ Franskir miðlar hafa greint frá hávaðarifrildi milli Dembele og þjálfarans Luis Enrique. Enrique segir Dembele hafa brotið reglur en neitar sögum um rifrildi þeirra á milli. „Ég er hreinskilinn en ég vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu. Það var ekkert rifrildi milli mín og leikmannsins. Það er ósatt og það er lygi. Það er ekkert vandamál milli leikmannsins og mín. Það er vandamál varðandi skyldur leikmannsins gagnvart liðinu, en ekkert meira. Það er auðleyst,“ segir Enrique. Leikur Arsenal og PSG hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Meistaradeildarmessan verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 þar sem Gummi Ben og sérfræðingar fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir í beinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira