„Átti þetta tækifæri skilið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 17:02 Hrafnildur fékk verðlaun fyrir það að vera efnillegust á Íslandsmótinu á laugardaginn. Hér má sjá formann KSÍ Þorvald Örlygsson afhenda henni hornið fræga. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og það af leikmönnum deildarinnar. Hún mætti í uppgjörsþátt Helenu Ólafsdóttur á laugardagskvöldið eftir að Breiðablik hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í hreinum úrslitaleik gegn Val. Hún lék 23 leiki með Blikum á tímabilinu og skoraði í þeim þrjú mörk. Hrafnhildur hefur leikið 34 yngri landsleiki sem verður að teljast gríðarlegt magn. „Ég held ég hafi spilað minn fyrsta landsleik 2021 og þetta er alveg slatti,“ segir Hrafnhildur. „Ég var í Augnablik á þar síðasta tímabili og fékk síðan smá tækifæri á síðasta tímabili. En Nik er bara þannig þjálfari að ef þú stendur þig þá færðu tækifæri og ég átti þetta tækifæri skilið,“ segir Hrafnhildur sem hefur spilað mikið með Íslandsmeisturunum í sumar. Hún segist kunna vel við það að spila undir Nik Chamberlain þjálfara liðsins. „Ég myndi segja að hann væri mjög sanngjarn þjálfari. Mér líður best í tíunni og sérstaklega í þessu tígulkerfi sem við spilum. Það hentar mér mjög vel.“ Hún segir að Blikarnir séu einfaldlega með geggjaðan hóp. „Markmiðið mitt er að komast sem lengst og spila fyrir bestu lið heims. Mig langar að spila með A-landsliðinu en ég þarf að taka þessu hægt og rólega og þetta kemur bara.“ Hér að neðan má sjá viðtalið úr þættinum á laugardagskvöldinu. Klippa: „Átti þetta tækifæri skilið“ Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Hún mætti í uppgjörsþátt Helenu Ólafsdóttur á laugardagskvöldið eftir að Breiðablik hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í hreinum úrslitaleik gegn Val. Hún lék 23 leiki með Blikum á tímabilinu og skoraði í þeim þrjú mörk. Hrafnhildur hefur leikið 34 yngri landsleiki sem verður að teljast gríðarlegt magn. „Ég held ég hafi spilað minn fyrsta landsleik 2021 og þetta er alveg slatti,“ segir Hrafnhildur. „Ég var í Augnablik á þar síðasta tímabili og fékk síðan smá tækifæri á síðasta tímabili. En Nik er bara þannig þjálfari að ef þú stendur þig þá færðu tækifæri og ég átti þetta tækifæri skilið,“ segir Hrafnhildur sem hefur spilað mikið með Íslandsmeisturunum í sumar. Hún segist kunna vel við það að spila undir Nik Chamberlain þjálfara liðsins. „Ég myndi segja að hann væri mjög sanngjarn þjálfari. Mér líður best í tíunni og sérstaklega í þessu tígulkerfi sem við spilum. Það hentar mér mjög vel.“ Hún segir að Blikarnir séu einfaldlega með geggjaðan hóp. „Markmiðið mitt er að komast sem lengst og spila fyrir bestu lið heims. Mig langar að spila með A-landsliðinu en ég þarf að taka þessu hægt og rólega og þetta kemur bara.“ Hér að neðan má sjá viðtalið úr þættinum á laugardagskvöldinu. Klippa: „Átti þetta tækifæri skilið“
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira