Í ákærunni segir að Albert hafi beitt nauðung en hvernig hann hafi gert það hefur verið afmáð. Hefði Albert verið fundinn sekur hefði hann átt yfir höfði sér allt að sextán ára fangelsisvist. Svo þung refsing hefur þó aldrei verið dæmd í sambærilegu máli.
Fylgst verður með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).