Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Sindri Sverrisson skrifar 10. október 2024 12:45 Jóhann Berg Guðmundsson og Åge Hareide eru orðnir býsna vanir að mæta saman á blaðamannafundi. Getty/Lokman Ilhan Åge Hareide landsliðsþjálfari og Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta annað kvöld. Ísland á fyrir höndum tvo krefjandi leiki á Laugardalsvelli, við Wales á morgun og Tyrkland á mánudag, en riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lýkur svo með útileikjum við Svartfjallaland og Wales í næsta mánuði. Sjá má upptöku af fundinum hér fyrir neðan. Wales og Tyrkland eru með fjögur stig hvort, Ísland þrjú og Svartfjallaland ekkert. Efsta liðið kemst upp í A-deild Þjóðadeildar og tryggir sér mjög líklega farseðil í umspil fyrir HM 2026. Neðsta liðið fellur í C-deild, liðið í 2. sæti fer í umspil við lið úr A-deild, og liðið í 3. sæti í umspil við lið úr C-deild. Óvíst er hvar Ísland myndi spila í slíku umspili.
Ísland á fyrir höndum tvo krefjandi leiki á Laugardalsvelli, við Wales á morgun og Tyrkland á mánudag, en riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lýkur svo með útileikjum við Svartfjallaland og Wales í næsta mánuði. Sjá má upptöku af fundinum hér fyrir neðan. Wales og Tyrkland eru með fjögur stig hvort, Ísland þrjú og Svartfjallaland ekkert. Efsta liðið kemst upp í A-deild Þjóðadeildar og tryggir sér mjög líklega farseðil í umspil fyrir HM 2026. Neðsta liðið fellur í C-deild, liðið í 2. sæti fer í umspil við lið úr A-deild, og liðið í 3. sæti í umspil við lið úr C-deild. Óvíst er hvar Ísland myndi spila í slíku umspili.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Sjá meira