Lygar sem kosta mannslíf Jón Frímann Jónsson skrifar 11. október 2024 14:32 Stjórnmálamenn án stjórnmála snúa sér að útlendingahatri. Það hefur gerst á Íslandi og kostnaðurinn er mannslíf saklaus fólks sem hefur komið til Íslands og er vísað frá Íslandi án þess að rök séu fyrir slíku. Í upphafi árs 2023 var farið í herferð gegn flóttafólki frá Venúsela. Öfgafullum hægri mönnum á Íslandi fannst vera orðið of mikið af þeim og því var farið í lyga herfð geng þessu fólk sem hafði ekki unnið sér neitt til saka unnið. Á þessum tíma var hægri öfgamaður í Dómsmálaráðherra. Eingöngu til þess að vera skipt út fyrir annað öfga hægri mann. Niðurstaðan hefur verið hræðileg fyrir þá flóttamenn sem hafa komið frá Venúsela til Íslands. Þeir eru neyddir til þess að fara aftur til Venúsela í hendurnar á morðóðum stjórnvöldum sem handtaka og fangelsa fólkið við komuna til Venúsela. Einnig sem að vegabréfið er tekið af þeim, ásamt öllum fjármunum og öðum verðmætum. Stjórnvöld í Venúsela eru í raun að ræna fólkið við komuna til landsins og hendir þeim síðan í fangelsi án ástæðu. Eftir síðustu kosningar í Venúslea, sem voru hvorki sanngjarnar eða lýðræðislegar þá voru mótmæli barin niður með miklu ofbeldi og morðum. Þetta finnst íslenskum stjórnvöldum allt í lagi, ef einhver var að velta því fyrir sér hvar siðferðismörk núverandi stjórnvalda liggja. Upphafsmenn þessar herferðar gegn flóttafólki frá Venúslea eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason og verði þetta mál þeim til eilífrar skammar og niðurlægingar hvar sem þeir fara. Það var einnig Jón Gunnarsson, þáverandi dómsmálaráðherra sem fór í það að svipta fólk frá Venúsela lífsnauðsynlegri vernd á Íslandi. Eins og sannaðist að er ennþá raunin eftir síðustu kosningar í Venúsela fyrr á þessu ári. Útlendingastofnun lýgur til um það að þeir séu að fylgjast með málinu, ef þeir gerðu það í raun. Þá væri ekki verið að senda fólk í hendurnar á stjórnvöldum sem fangelsa það og jafnvel myrða án miskunnar. Vegna þess að ef það væri raunverulega gert, þá hefði þessi tilkynning frá Sameinuðu Þjóðunum þann 3. September 2024 orðið til þess að hætta öllum flutningum á fólk til Venúsela varanlega. Þá hefði einnig þessi hérna frétt frá Sameinuðu Þjóðunum frá 17. September 2024 ekki farið fram hjá þeim. Þar sem fjallað er um kúgun hjá stjórnvöldum í Venúsela af óþekktri og nýrri stærðargráðu núna, ásamt pyntingum á börnum, konum og karlmönnum. Auk þess sem ofbeldi er beitt með kerfisbundnum hætti, auk kerfisbundinna morða sem eru framin af stjórnvöldum í Venúsela. Helstu vandamálin á Íslandi eru þau vandamál sem menn eins og Sigmundur Davíð og hans líkir búa til á Íslandi. Hvort sem þau eru raunveruleg eða ekki og flest af þessum vandamálum eru skálduð upp og eiga ekki neinn grundvöll í raunveruleikanum. Öfgamenn búa til vandamál, þannig geta þeir skapað sundrungu og aflað sér atkvæða fyrir kosninga til þess að ná völdum og valda skaða. Síðan verða öfgamenn alltaf stöðugt öfgafullri. Það er enginn endi á öfgunum. Í dag eru það flóttamenn, á morgun verða það konur á Íslandi og réttindi þeirra. Daginn eftir það eru það mannréttindi allra íslendinga. Það er enginn endir á þessu hjá öfgamönnum og það á að hafna öllum þeirra málflutningi í heild sinni án undantekninga. Þetta sést á nýlegum viðtölum við Sigmund Davíð, þar sem hann kallar eftir fjandsamlegri stefnu í málefnum flóttamanna. Stefnu sem er byggð á blekkingum. Sigmundur Davíð nefnir oft Danmörku í þessum viðtölum og fullyrðir ranglega að Danir taki við neinu flóttafólki. Ég er ekki viss hver stefnan er núna, þar sem ríkisstjórn Danmerkur og Socialdemokratiet í Danmörku eru í vandræðum með þennan málaflokk. Þar sem flóttafólkið hættir ekki að koma þó svo að öllum sé vísað í burtu. Socialdemokratiet eru farnir að tapa fylgi í könnunum, þar sem öfgar virka bara í ákveðin tíma og þar sem öfgafullar stefnur virka ekki í raunveruleikanum, þá hrynur fylgið um leið og fólk áttar sig á þeirri staðreynd og það er að gerast í Danmörku núna varðandi þessa hörðu, fjandsamlegu stefnu í garð flóttafólks hjá Danmörku. Þetta mun einnig gerast hjá öðrum ríkjum með tímanum. Höfundur er rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Venesúela Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Miðflokkurinn Jón Frímann Jónsson Mest lesið „Vókið“ er dulbúin frestunarárátta: Gabríel Dagur Valgeirsson Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun „Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson Skoðun Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen Skoðun Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Dánaraðstoð á Bretlandseyjum í náinni framtíð Bjarni Jónsson skrifar Skoðun „Vókið“ er dulbúin frestunarárátta: Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson skrifar Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun „Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar Skoðun Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Sorrý, Andrés Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gamalt vín á nýjum belgjum Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Sjá meira
Stjórnmálamenn án stjórnmála snúa sér að útlendingahatri. Það hefur gerst á Íslandi og kostnaðurinn er mannslíf saklaus fólks sem hefur komið til Íslands og er vísað frá Íslandi án þess að rök séu fyrir slíku. Í upphafi árs 2023 var farið í herferð gegn flóttafólki frá Venúsela. Öfgafullum hægri mönnum á Íslandi fannst vera orðið of mikið af þeim og því var farið í lyga herfð geng þessu fólk sem hafði ekki unnið sér neitt til saka unnið. Á þessum tíma var hægri öfgamaður í Dómsmálaráðherra. Eingöngu til þess að vera skipt út fyrir annað öfga hægri mann. Niðurstaðan hefur verið hræðileg fyrir þá flóttamenn sem hafa komið frá Venúsela til Íslands. Þeir eru neyddir til þess að fara aftur til Venúsela í hendurnar á morðóðum stjórnvöldum sem handtaka og fangelsa fólkið við komuna til Venúsela. Einnig sem að vegabréfið er tekið af þeim, ásamt öllum fjármunum og öðum verðmætum. Stjórnvöld í Venúsela eru í raun að ræna fólkið við komuna til landsins og hendir þeim síðan í fangelsi án ástæðu. Eftir síðustu kosningar í Venúslea, sem voru hvorki sanngjarnar eða lýðræðislegar þá voru mótmæli barin niður með miklu ofbeldi og morðum. Þetta finnst íslenskum stjórnvöldum allt í lagi, ef einhver var að velta því fyrir sér hvar siðferðismörk núverandi stjórnvalda liggja. Upphafsmenn þessar herferðar gegn flóttafólki frá Venúslea eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason og verði þetta mál þeim til eilífrar skammar og niðurlægingar hvar sem þeir fara. Það var einnig Jón Gunnarsson, þáverandi dómsmálaráðherra sem fór í það að svipta fólk frá Venúsela lífsnauðsynlegri vernd á Íslandi. Eins og sannaðist að er ennþá raunin eftir síðustu kosningar í Venúsela fyrr á þessu ári. Útlendingastofnun lýgur til um það að þeir séu að fylgjast með málinu, ef þeir gerðu það í raun. Þá væri ekki verið að senda fólk í hendurnar á stjórnvöldum sem fangelsa það og jafnvel myrða án miskunnar. Vegna þess að ef það væri raunverulega gert, þá hefði þessi tilkynning frá Sameinuðu Þjóðunum þann 3. September 2024 orðið til þess að hætta öllum flutningum á fólk til Venúsela varanlega. Þá hefði einnig þessi hérna frétt frá Sameinuðu Þjóðunum frá 17. September 2024 ekki farið fram hjá þeim. Þar sem fjallað er um kúgun hjá stjórnvöldum í Venúsela af óþekktri og nýrri stærðargráðu núna, ásamt pyntingum á börnum, konum og karlmönnum. Auk þess sem ofbeldi er beitt með kerfisbundnum hætti, auk kerfisbundinna morða sem eru framin af stjórnvöldum í Venúsela. Helstu vandamálin á Íslandi eru þau vandamál sem menn eins og Sigmundur Davíð og hans líkir búa til á Íslandi. Hvort sem þau eru raunveruleg eða ekki og flest af þessum vandamálum eru skálduð upp og eiga ekki neinn grundvöll í raunveruleikanum. Öfgamenn búa til vandamál, þannig geta þeir skapað sundrungu og aflað sér atkvæða fyrir kosninga til þess að ná völdum og valda skaða. Síðan verða öfgamenn alltaf stöðugt öfgafullri. Það er enginn endi á öfgunum. Í dag eru það flóttamenn, á morgun verða það konur á Íslandi og réttindi þeirra. Daginn eftir það eru það mannréttindi allra íslendinga. Það er enginn endir á þessu hjá öfgamönnum og það á að hafna öllum þeirra málflutningi í heild sinni án undantekninga. Þetta sést á nýlegum viðtölum við Sigmund Davíð, þar sem hann kallar eftir fjandsamlegri stefnu í málefnum flóttamanna. Stefnu sem er byggð á blekkingum. Sigmundur Davíð nefnir oft Danmörku í þessum viðtölum og fullyrðir ranglega að Danir taki við neinu flóttafólki. Ég er ekki viss hver stefnan er núna, þar sem ríkisstjórn Danmerkur og Socialdemokratiet í Danmörku eru í vandræðum með þennan málaflokk. Þar sem flóttafólkið hættir ekki að koma þó svo að öllum sé vísað í burtu. Socialdemokratiet eru farnir að tapa fylgi í könnunum, þar sem öfgar virka bara í ákveðin tíma og þar sem öfgafullar stefnur virka ekki í raunveruleikanum, þá hrynur fylgið um leið og fólk áttar sig á þeirri staðreynd og það er að gerast í Danmörku núna varðandi þessa hörðu, fjandsamlegu stefnu í garð flóttafólks hjá Danmörku. Þetta mun einnig gerast hjá öðrum ríkjum með tímanum. Höfundur er rithöfundur.
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun
Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun
Skoðun Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar
Skoðun Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir Skoðun
Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson Skoðun
Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson Skoðun