Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson segir þjálfara sinn hjá Elfsborg ósanngjarnan gagnvart sér og Andra Fannari Baldurssyni sem einnig leikur með sænska liðinu. Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu. Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum. Sænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum.
Sænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira