Vísi bárust ábendingar um talsverðan viðbúnað slökkviliðs í Vesturbænum um klukkan 16.

Að sögn Slökkviliðsins reyndist útkallið þó vegna elds í bílskúr, sem búið sé að slökkva og nú sé unnið að reykræstingu.
Veistu meira um málið? Áttu myndefni af svæðinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.