Leclerc fyrstur í mark í Texas Siggeir Ævarsson skrifar 20. október 2024 21:30 Sigurvegarar dagsins sáttir á palli Vísir/Getty Það var góður dagur fyrir Ferrari í Texas kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld en þeir Charles Leclerc og Carlos Sainz tóku efstu tvö sætin í kappakstrinum. Leclerc kláraði nokkuð örugglega í fyrsta sæti, rúmum átta sekúndum á undan félaga sínum Sainz og rúmum 19 sekúndum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen. Boðið var upp á talsverða dramatík á lokametrum kappakstursins en þeir Verstappen og Lando Norris tókust hart á um þriðja sætið, sem endaði með að Norris fékk fimm sekúndna refsingu sem kostaði hann þriðja sætið. Verstappen er þrátt fyrir þriðja sætið enn með afgerandi forystu í keppni ökumanna. Hann er með 354 stig en Lando Norris kemur næstur með 297. Leclerc er þriðji með 275 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Leclerc kláraði nokkuð örugglega í fyrsta sæti, rúmum átta sekúndum á undan félaga sínum Sainz og rúmum 19 sekúndum á undan heimsmeistaranum Max Verstappen. Boðið var upp á talsverða dramatík á lokametrum kappakstursins en þeir Verstappen og Lando Norris tókust hart á um þriðja sætið, sem endaði með að Norris fékk fimm sekúndna refsingu sem kostaði hann þriðja sætið. Verstappen er þrátt fyrir þriðja sætið enn með afgerandi forystu í keppni ökumanna. Hann er með 354 stig en Lando Norris kemur næstur með 297. Leclerc er þriðji með 275 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Körfubolti