Styttist í að Íslandsmetið falli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2024 20:00 Það styttist í að Íslandsmetið falli. sportmyndir.is/GummiSt Það stefnir í að Íslandsmetið í bakgarðshlaupum falli í kvöld ef allt gengur upp. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórir af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu, það eru þau Elísa Kristinsdóttir, Andri Guðmundsson, Þorleifur Þorleifsson og Marlena Radziszewska. Fylgst er með í beinni útsendingu hér að neðan. „Ég veit að þau skiptast á að fara niður í dali en þau vinna sig alltaf upp úr þeim, þau eru ótrúleg. Við liðsstjórar þeirra erum virkilega stolt af þeim og öllu íslenska liðinu,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum hlaupsins um þau fjögur sem eru eftir. „Þau eru öll búin að skila sínu. Við erum í 14. sæti í landsliðakeppninni, erum búin að vinna keppnina á milli „milli stórra“ landa. Við erum í toppmálum og ég veit ekki hvað við verðum lengi hérna.“ Yfir 60 lönd sem hófu keppni en það má reikna með að veðrið á Íslandi sé erfiðara en í flestum þeirra. „Ég veit að þetta er fólk sem elskar að hlaupa úti í rigningu og roki, það er bara þannig. Það var smá hálka í gær en sem betur fer voru aðstæður frábærar í nótt og vonandi helst þetta svona í nótt.“ Íslandsmetið er 57 hringir. Ef fram heldur sem horfir verður það slegið klukkan 22.00. „Það næst alveg pottþétt. Svo er bara hvort þau fari í 60 hringina sem eru 400 kílómetrar. Veit að það er draumur margra að fara 400 kílómetra. Það er virkilega góður árangur í þessari keppni.“ „Vil líka bæta við að íslenskrar konur eru að standa sig ótrúlega vel í ofurhlaupum almennt, sérstaklega í þessum bakgarðshlaupum. Við erum með tvær konur eftir af samtals sex konum sem eru eftir í keppninni. Spurning hvort ein af þeim verði síðasta konan í þessari keppni.“ Bakgarðshlaup Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórir af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu, það eru þau Elísa Kristinsdóttir, Andri Guðmundsson, Þorleifur Þorleifsson og Marlena Radziszewska. Fylgst er með í beinni útsendingu hér að neðan. „Ég veit að þau skiptast á að fara niður í dali en þau vinna sig alltaf upp úr þeim, þau eru ótrúleg. Við liðsstjórar þeirra erum virkilega stolt af þeim og öllu íslenska liðinu,“ sagði Elísabet Margeirsdóttir, ein af skipuleggjendum hlaupsins um þau fjögur sem eru eftir. „Þau eru öll búin að skila sínu. Við erum í 14. sæti í landsliðakeppninni, erum búin að vinna keppnina á milli „milli stórra“ landa. Við erum í toppmálum og ég veit ekki hvað við verðum lengi hérna.“ Yfir 60 lönd sem hófu keppni en það má reikna með að veðrið á Íslandi sé erfiðara en í flestum þeirra. „Ég veit að þetta er fólk sem elskar að hlaupa úti í rigningu og roki, það er bara þannig. Það var smá hálka í gær en sem betur fer voru aðstæður frábærar í nótt og vonandi helst þetta svona í nótt.“ Íslandsmetið er 57 hringir. Ef fram heldur sem horfir verður það slegið klukkan 22.00. „Það næst alveg pottþétt. Svo er bara hvort þau fari í 60 hringina sem eru 400 kílómetrar. Veit að það er draumur margra að fara 400 kílómetra. Það er virkilega góður árangur í þessari keppni.“ „Vil líka bæta við að íslenskrar konur eru að standa sig ótrúlega vel í ofurhlaupum almennt, sérstaklega í þessum bakgarðshlaupum. Við erum með tvær konur eftir af samtals sex konum sem eru eftir í keppninni. Spurning hvort ein af þeim verði síðasta konan í þessari keppni.“
Bakgarðshlaup Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira