Svandís tekur upp hanskann fyrir kennara Lovísa Arnardóttir skrifar 22. október 2024 11:03 Svandís segist standa með kennurum í kjarabaráttu sinni. Verkföll kennara hefjast eftir viku náist ekki að semja. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna segist standa með kennurum í kjarabaráttu sinni. Hún varar við því að menntakerfið sé einkavætt og að stétt fari þannig að hafa áhrif á aðgengi að menntun. Hún segir síðustu mánuði hafi verið hart sótt að kennurum. Því sé haldið fram að veikindahlutfall sé hátt og að þeim hafi fjölgað hraðar en nemendum, að vandinn sé ekki aðbúnaður eða aðstæður, heldur hjá kennurum sjálfum. Svandís segir þetta ekki rétt. Það gerir hún í aðsendri grein í Morgunblaðinu sem hún birtir sömuleiðis á Facebook-síðu sinni. Framkvæmdastjóri viðskiptaráðs sagði í gær grunnskólakerfið hérlendis brotið og einsleitt. Lausnin við því sé ekki að setja meira fjármagn inn í kerfið heldur að laga það innan frá. Hann segir einkarekna grunnskóla mögulega lausn við vandanum. „Eðlilegt er að mörg spyrji sig: Hvert er planið með þessum málflutningi? Hvaða markmiðum er verið að reyna að ná fram með því að ráðast á kennarastéttina?“ spyr Svandís í grein sinni. Hún segir það hræða þegar almannaþjónusta sé gagnrýnd frá hægri og það geti verið undanfari þess að markaðsöflum sé gefinn laus taumur. Menntakerfið megi hins vegar ekki verð „þeirri kredduhugsun að bráð“. Breytt samfélag hafi breytt menntakerfinu Hún segir menntakerfið í almannaþágu og að það verði að gefa kennurum verkfærin til að ná árangri en ekki „útmála þá sem sökudólga“. „Breytt samfélag með aukinni fjölbreytni kallar á aukinn stuðning við kennara, ekki árásir, til þess að hægt sé að mæta börnum á þeim stað sem þau eru. Það er flókið verkefni að kenna nemendahópi þar sem fjöldi nemenda hefur annað móðurmál en íslensku, hópum þar sem fjöldi barna með ýmsar greiningar hefur aukist mikið síðustu áratugi. Samfélagsbreytingar af þessum toga færa skólum verkefni sem áður voru ekki til staðar. Því til viðbótar koma samfélagsmiðlar og gliðnun samfélaga,“ segir Svandís í grein sinni Það þurfi að styðja betur við skólakerfið og að sveitarfélögin verði að hafa tekjustofna til að standa undir þjónustunni. „Í því verkefni má okkur ekki mistakast. Við viljum ekki feta í fótspor nágrannalanda okkar þar sem innviðir hafa verið einkavæddir í þágu fjármagns en ekki samfélagsins. Það sem við höfum verið svo stolt af, samfélag samstöðu, verður til í almennu skólakerfi. Þessu jöfnunarhlutverki verður að gefa gaum því það vegur þungt.“ Grein Svandísar er hægt að lesa í heild sinni hér. Kennaraverkfall 2024 Vinstri græn Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Leikskólar Grunnskólar Tengdar fréttir Kennarar í MR samþykkja verkfall Niðurstaða atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Menntaskólanum í Reykjavík liggur fyrir. Mikill meirihluti styður boðun verkfalls. Þar með hafa verið boðaðar aðgerðir í tíu skólum í lok mánaðar og byrjun næsta mánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandinu. 17. október 2024 13:52 Kjarasamningar opinberra starfsmanna megi ekki raska kjarasátt „Kennarar eru til fyrirmyndar og ég öfunda þau af því að fá að kenna. Það eru því mikil vonbrigði að samninganefnd kennara og forysta kennarasambandsins grípi nú til skæruverkfalla með tilheyrandi röskun á skólastarfi og óvissu án þess að leggja fram skýrar kröfur í kjarasamningum.“ 17. október 2024 06:53 „Þetta er einhver leikur sem menn ákváðu að spila“ Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir stefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga á hendur Kennarasambandsins ekki munu hafa áhrif á boðuð verkföll kennara. 16. október 2024 19:07 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Því sé haldið fram að veikindahlutfall sé hátt og að þeim hafi fjölgað hraðar en nemendum, að vandinn sé ekki aðbúnaður eða aðstæður, heldur hjá kennurum sjálfum. Svandís segir þetta ekki rétt. Það gerir hún í aðsendri grein í Morgunblaðinu sem hún birtir sömuleiðis á Facebook-síðu sinni. Framkvæmdastjóri viðskiptaráðs sagði í gær grunnskólakerfið hérlendis brotið og einsleitt. Lausnin við því sé ekki að setja meira fjármagn inn í kerfið heldur að laga það innan frá. Hann segir einkarekna grunnskóla mögulega lausn við vandanum. „Eðlilegt er að mörg spyrji sig: Hvert er planið með þessum málflutningi? Hvaða markmiðum er verið að reyna að ná fram með því að ráðast á kennarastéttina?“ spyr Svandís í grein sinni. Hún segir það hræða þegar almannaþjónusta sé gagnrýnd frá hægri og það geti verið undanfari þess að markaðsöflum sé gefinn laus taumur. Menntakerfið megi hins vegar ekki verð „þeirri kredduhugsun að bráð“. Breytt samfélag hafi breytt menntakerfinu Hún segir menntakerfið í almannaþágu og að það verði að gefa kennurum verkfærin til að ná árangri en ekki „útmála þá sem sökudólga“. „Breytt samfélag með aukinni fjölbreytni kallar á aukinn stuðning við kennara, ekki árásir, til þess að hægt sé að mæta börnum á þeim stað sem þau eru. Það er flókið verkefni að kenna nemendahópi þar sem fjöldi nemenda hefur annað móðurmál en íslensku, hópum þar sem fjöldi barna með ýmsar greiningar hefur aukist mikið síðustu áratugi. Samfélagsbreytingar af þessum toga færa skólum verkefni sem áður voru ekki til staðar. Því til viðbótar koma samfélagsmiðlar og gliðnun samfélaga,“ segir Svandís í grein sinni Það þurfi að styðja betur við skólakerfið og að sveitarfélögin verði að hafa tekjustofna til að standa undir þjónustunni. „Í því verkefni má okkur ekki mistakast. Við viljum ekki feta í fótspor nágrannalanda okkar þar sem innviðir hafa verið einkavæddir í þágu fjármagns en ekki samfélagsins. Það sem við höfum verið svo stolt af, samfélag samstöðu, verður til í almennu skólakerfi. Þessu jöfnunarhlutverki verður að gefa gaum því það vegur þungt.“ Grein Svandísar er hægt að lesa í heild sinni hér.
Kennaraverkfall 2024 Vinstri græn Skóla- og menntamál Sveitarstjórnarmál Leikskólar Grunnskólar Tengdar fréttir Kennarar í MR samþykkja verkfall Niðurstaða atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Menntaskólanum í Reykjavík liggur fyrir. Mikill meirihluti styður boðun verkfalls. Þar með hafa verið boðaðar aðgerðir í tíu skólum í lok mánaðar og byrjun næsta mánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandinu. 17. október 2024 13:52 Kjarasamningar opinberra starfsmanna megi ekki raska kjarasátt „Kennarar eru til fyrirmyndar og ég öfunda þau af því að fá að kenna. Það eru því mikil vonbrigði að samninganefnd kennara og forysta kennarasambandsins grípi nú til skæruverkfalla með tilheyrandi röskun á skólastarfi og óvissu án þess að leggja fram skýrar kröfur í kjarasamningum.“ 17. október 2024 06:53 „Þetta er einhver leikur sem menn ákváðu að spila“ Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir stefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga á hendur Kennarasambandsins ekki munu hafa áhrif á boðuð verkföll kennara. 16. október 2024 19:07 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Kennarar í MR samþykkja verkfall Niðurstaða atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Menntaskólanum í Reykjavík liggur fyrir. Mikill meirihluti styður boðun verkfalls. Þar með hafa verið boðaðar aðgerðir í tíu skólum í lok mánaðar og byrjun næsta mánaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kennarasambandinu. 17. október 2024 13:52
Kjarasamningar opinberra starfsmanna megi ekki raska kjarasátt „Kennarar eru til fyrirmyndar og ég öfunda þau af því að fá að kenna. Það eru því mikil vonbrigði að samninganefnd kennara og forysta kennarasambandsins grípi nú til skæruverkfalla með tilheyrandi röskun á skólastarfi og óvissu án þess að leggja fram skýrar kröfur í kjarasamningum.“ 17. október 2024 06:53
„Þetta er einhver leikur sem menn ákváðu að spila“ Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir stefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga á hendur Kennarasambandsins ekki munu hafa áhrif á boðuð verkföll kennara. 16. október 2024 19:07