Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag.
Listinn í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirfarandi:
- Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra
- Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður
- Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður
- Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur
- Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins
- Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins
- Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar
- Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES
- Egill Trausti Ómarsson, pípari
- Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri
- Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur
- Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki
- Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur
- Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri
- Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum
- Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari
- Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli
- Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar
- Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga
- Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði
- Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins