Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. október 2024 21:27 Þau skipa efstu sætin á framboðslistum Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Miðflokkurinn Snorri Másson leiðir lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Sigríður Andersen í Reykjavíkurkjördæmi norður. Jakob Frímann Magnússon er í öðru sæti í Reykjavík norður og Þorsteinn Sæmundsson í öðru sæti í Reykjavík suður. Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Framboðslistar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningar 30. nóvember voru samþykktir á félagsfundi flokksins í Hamraborg í Kópavoginum í kvöld. Listarnir í heild sinni eru eftirfarandi Reykjavíkurkjördæmi norður: Sigríður Á. Andersen, lögmaður Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður Bessí Þóra Jónsdóttir, doktorsnemi í atferlishagfræði Einar Jóhannes Guðnason, viðskiptastjóri Jón Ívar Einarsson, læknir Erna Valsdóttir, fv. fasteignasali Ásta Karen Ágústsdóttir, dómritari og laganemi Ólafur Kristinn Guðmundsson, umferðarsérfræðingur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri ÍHÍ Fabiana Martins De Almeida Silva, aðhlynning Haukur Einarsson, sölumaður Ágúst Karlsson, verkfræðingur Bjarki Ólafur Hugason, leiðsögumaður Eva Þorsteinsdóttir, heimavinnandi Stefán Hans Stephenssen, ellilífeyrisþegi Bjarney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði Guðmundur Bjarnason, verkamaður Kristján Orri Hugason, háskólanemi Ellert Scheving Markússon, framkvæmdastjóri Sigfús Arnþórsson, hljómlistamaður Vigdís Hauksdóttir, lögfræðingur, fv. alþingismaður og borgarfulltrúi Reykjavíkurkjördæmi suður: Snorri Másson,blaðamaður og rithöfundur Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður Danith Chan, lögfræðingur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi Ólafur Vigfússon, kaupmaður Bóas Sigurjónsson, laganemi Garðar Rafn Nellett, varðstjóri Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri Jón A Jónsson, vélvirkjameistari Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi
Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira