Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 13:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36 Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36
Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira