Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lovísa Arnardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 8. nóvember 2024 14:55 Reykurinn frá bálstofunni er dökkur. Aðsend Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur tekið ákvörðun um endurskoðun á starfsleyfi bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkur að Vesturhlíð 6. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Þar segir að mengun af völdum starfseminnar hafi reynst meiri en búast mátti við þegar leyfi bálstofunnar var gefið út árið 2021. Að lokinni endurskoðun verður tillaga að endurskoðuðum starfsleyfisskilyrðum auglýst á vefsvæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í fjórar vikur. Foreldrar reiðir og áhyggjufullir Matthías Kormáksson formaður foreldrafélags leikskólans Sólborgar, sem er í nágrenni við bálstofuna, skrifaði grein um málið á Vísi í gær. Þar kom fram að foreldrar barna á leikskólanum Sólborg í Öskjuhlíð haf miklar áhyggjur af reyk frá bálstofunni. Reykinn leggi reglulega yfir skólalóðina. Bálstofan í Fossvogi er sú elsta í Evrópu. Hún hefur verið starfrækt frá 1948. „Síðustu mánuði höfum við foreldrar barna í leikskólanum Sólborg, sem er staðsettur í bakgarði Bálstofunnar, sent inn tugi kvartana til Heilbrigðiseftirlitsins með ljósmyndum og myndböndum sem undirstrika kjarna málsins. Bálstofan er úr sér gengin og hefur fengið að stunda mengunarvaldandi starfsemi sína óáreitt án þess að standast kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi mengunarvarnir, svo árum skiptir,“ sagði Matthías í grein sinni. Sjá einnig: Við þurfum að tala um Bálstofuna Þar gagnrýnir hann svör stjórnenda harðlega og spyr af hverju ekki sé búið að undirbúa byggingu nýrrar bálstofu. Það hafi legið fyrir frá 2022 að bálstofan gæti ekki uppfyllst staðla heilbrigðiseftirlits „Bálstofan í Fossvogi er úrelt og ónýt. Það er kominn tími til að horfast í augu við það. Heilbrigðiseftirlitið er búið að leyfa Bálstofunni að starfa undir skilyrðum sem uppfylla ekki kröfur um mengunarvarnir til fjölda ára. Lausnin er augljós og framkvæmanleg strax í dag. Hvar er tregðan? Liggur hún hjá Bálstofunni? Eða Heilbrigðiseftirlitinu? Eða er kannski kominn tími til þess að stjórnvöld axli ábyrgð í þessu máli og leysi það í eitt skipti fyrir öll?“ spurði Matthías að lokum. Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Leikskólar Reykjavík Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 „Okkur finnast þetta vera stjórnsýsluleg fantabrögð“ „Við erum algjörlega steinhissa og í raun misboðið yfir þeim fréttum að ráðuneytið skuli þegar eiga í viðræðum við KGRP um rekstur nýrra bálstofu,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, forsvarskona og stofnandi Trés lífsins. 8. mars 2023 06:41 Safna fé fyrir bálstofu í Rjúpnadal og vilja sæti í stjórn Kirkjugarðanna Forsvarsmenn Bálfarafélags Íslands mótmæla harðlega nýju frumvarpi sem gerir ráð fyrir að ákvæði um samnefnt félag verði fellt brott úr lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. 22. janúar 2022 09:00 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Sjá meira
Að lokinni endurskoðun verður tillaga að endurskoðuðum starfsleyfisskilyrðum auglýst á vefsvæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur í fjórar vikur. Foreldrar reiðir og áhyggjufullir Matthías Kormáksson formaður foreldrafélags leikskólans Sólborgar, sem er í nágrenni við bálstofuna, skrifaði grein um málið á Vísi í gær. Þar kom fram að foreldrar barna á leikskólanum Sólborg í Öskjuhlíð haf miklar áhyggjur af reyk frá bálstofunni. Reykinn leggi reglulega yfir skólalóðina. Bálstofan í Fossvogi er sú elsta í Evrópu. Hún hefur verið starfrækt frá 1948. „Síðustu mánuði höfum við foreldrar barna í leikskólanum Sólborg, sem er staðsettur í bakgarði Bálstofunnar, sent inn tugi kvartana til Heilbrigðiseftirlitsins með ljósmyndum og myndböndum sem undirstrika kjarna málsins. Bálstofan er úr sér gengin og hefur fengið að stunda mengunarvaldandi starfsemi sína óáreitt án þess að standast kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi mengunarvarnir, svo árum skiptir,“ sagði Matthías í grein sinni. Sjá einnig: Við þurfum að tala um Bálstofuna Þar gagnrýnir hann svör stjórnenda harðlega og spyr af hverju ekki sé búið að undirbúa byggingu nýrrar bálstofu. Það hafi legið fyrir frá 2022 að bálstofan gæti ekki uppfyllst staðla heilbrigðiseftirlits „Bálstofan í Fossvogi er úrelt og ónýt. Það er kominn tími til að horfast í augu við það. Heilbrigðiseftirlitið er búið að leyfa Bálstofunni að starfa undir skilyrðum sem uppfylla ekki kröfur um mengunarvarnir til fjölda ára. Lausnin er augljós og framkvæmanleg strax í dag. Hvar er tregðan? Liggur hún hjá Bálstofunni? Eða Heilbrigðiseftirlitinu? Eða er kannski kominn tími til þess að stjórnvöld axli ábyrgð í þessu máli og leysi það í eitt skipti fyrir öll?“ spurði Matthías að lokum.
Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Leikskólar Reykjavík Kirkjugarðar Starfsemi bálstofunnar í Öskjuhlið Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 „Okkur finnast þetta vera stjórnsýsluleg fantabrögð“ „Við erum algjörlega steinhissa og í raun misboðið yfir þeim fréttum að ráðuneytið skuli þegar eiga í viðræðum við KGRP um rekstur nýrra bálstofu,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, forsvarskona og stofnandi Trés lífsins. 8. mars 2023 06:41 Safna fé fyrir bálstofu í Rjúpnadal og vilja sæti í stjórn Kirkjugarðanna Forsvarsmenn Bálfarafélags Íslands mótmæla harðlega nýju frumvarpi sem gerir ráð fyrir að ákvæði um samnefnt félag verði fellt brott úr lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. 22. janúar 2022 09:00 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Sjá meira
Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03
„Okkur finnast þetta vera stjórnsýsluleg fantabrögð“ „Við erum algjörlega steinhissa og í raun misboðið yfir þeim fréttum að ráðuneytið skuli þegar eiga í viðræðum við KGRP um rekstur nýrra bálstofu,“ segir Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, forsvarskona og stofnandi Trés lífsins. 8. mars 2023 06:41
Safna fé fyrir bálstofu í Rjúpnadal og vilja sæti í stjórn Kirkjugarðanna Forsvarsmenn Bálfarafélags Íslands mótmæla harðlega nýju frumvarpi sem gerir ráð fyrir að ákvæði um samnefnt félag verði fellt brott úr lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. 22. janúar 2022 09:00