Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Jón Þór Stefánsson skrifar 11. nóvember 2024 23:24 Það er mikill hiti fyrir norðan, sérstaklega á Akureyri. Vísir/Vilhelm Rétt eftir klukkan ellefu í kvöld mældist hitinn á Akureyri í 22,3 gráðum og það um miðjan nóvember. Klukkan tíu var talan 21,4 gráður, og klukkutíma áður einni gráðu lægri. „Já! Þetta stemmir. Þetta eru réttar mælingar. Veðrið er svona núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Hann segir að veður sem þetta sé í raun ekkert einsdæmi, svona gerist um það bil einu sinni á hverjum vetri. „Það sem að gerist er að það er lægð hérna vestur af landi við strendur Grænlands sem dælir til okkar hlýju og röku lofti. Það í bland við ákveðinn vind, eins og erum með núna víðast hvar, þá fáum við þessi hnjúkaþeyráhrif. Þá kemur rakt loft að landinu sunnanverðu sem lyftist upp á Hálendið og þornar, sem þýðir að það hlýnar þegar það kemur niður hinum megin,“ útskýrir Eiríkur. Þegar blaðamaður náði tali af honum sagði hann að hitatalan væri að hækka, en það væri vegna þess að það væri að bæta í vindinn. „Vindurinn er lykilatriði í þessu. Ef það blæs ekki svona mikið þá dregst þetta loft ekki niður jafn glatt. Það er ekki nóg að fá hlýtt og rakt loft. Það þarf að vera vindur með því.“ Veður Akureyri Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira
„Já! Þetta stemmir. Þetta eru réttar mælingar. Veðrið er svona núna,“ segir Eiríkur Örn Jóhannsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Hann segir að veður sem þetta sé í raun ekkert einsdæmi, svona gerist um það bil einu sinni á hverjum vetri. „Það sem að gerist er að það er lægð hérna vestur af landi við strendur Grænlands sem dælir til okkar hlýju og röku lofti. Það í bland við ákveðinn vind, eins og erum með núna víðast hvar, þá fáum við þessi hnjúkaþeyráhrif. Þá kemur rakt loft að landinu sunnanverðu sem lyftist upp á Hálendið og þornar, sem þýðir að það hlýnar þegar það kemur niður hinum megin,“ útskýrir Eiríkur. Þegar blaðamaður náði tali af honum sagði hann að hitatalan væri að hækka, en það væri vegna þess að það væri að bæta í vindinn. „Vindurinn er lykilatriði í þessu. Ef það blæs ekki svona mikið þá dregst þetta loft ekki niður jafn glatt. Það er ekki nóg að fá hlýtt og rakt loft. Það þarf að vera vindur með því.“
Veður Akureyri Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Sjá meira