Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2024 11:17 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Árið 2015 voru samþykkt Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Það skuldbatt okkur að uppfylla þau. Markmið 4.6 segir: Eigi síðar en árið 2030 verði tryggt að öll ungmenni og stór hluti fullorðinna, bæði karlar og konur, hafi náð tökum á lestri og skrift og öðlast talnaskilning. Við þurfum að taka í taumanna áður en það verður of seint, þar sem stór hluti ungra drengja getur ekki lesið sér til gagns eða gamans hérlendis. Staða menntakerfisins Menntakerfið er úrelt og allar niðurstöður sýna það hvort sem við tölum um árangur eða skoðanir borgarsamfélagsins. Við notum rúm 6-7% af landsframleiðslunni okkar í menntakerfið sem virðist ekki skila sér í miklum hag fyrir námsfólkið okkar (Education at a Glance 2023 - starfsnám lykill að aðlögun). Menntakerfið og framtíðarsýn Það eru margvíslegar ástæður fyrir afhverju menntamál hér á landi eru eins og þau eru. Fjármagnsskortur til náms og námsgagna, umhverfis þættir, félagslegs- og efnahagsaðstæður ásamt ótal fleiri ástæðna (Menntaþing, 2024) Markmið okkar er hins vegar að vera framúrskarandi í menntamálum. Þá þurfum við að vita styrkleika og veikleika okkar. Þannig væri hægt að hjálpa þeim sem standa höllum fæti námslega. Til að mynda með innsetningu ákveðinna hæfniviðmiða og sérhæfðs náms, svo þau geta skarað fram úr, ekki bara innan veggja skólans heldur í samfélaginu sjálfu. Til dæmis í PISA könnuninni kemur fram að strákar eiga erfiðara með lesskilning. Þá þurfum við að styrkja það svið meira heldur en til dæmis stærðfræðilæsi þar sem þeir standa betur að vígi (PISA 2022) Ungt fólk og aðgerðir Ungmennaráð, félagasamtök og ungmenni um allt land kalla eftir frekari eftirtekt og róttækari aðgerðum. Við viljum að tekið sé mark á okkur, það sést á líðan ungmenna hve neyðin er mikil fyrir öflugum náms-aðgerðarpakka. Þær aðgerðir sem hafa verið settar fram eru alltof seinlegar. Félagasamtök sem vinna með börnum og ungmennum eru búin að vera vara við áskorunum sem myndu myndast hjá ungmennum í mörg ár. Ítrekun til ykkar sem með völdin fara og með fögrum orðum á mikilvægi menntunar og ungmenni, það hefur einfaldlega ekki endurspeglast í gjörðum ykkar. Svo núna þurfum við að koma einhverju í verk og fylgja því eftir áður en það verður of seint svo að komandi kynslóðir nemenda þurfa að gjalda fyrir okkar mistök. Höfundur er 17 ára nemandi með mikla reynslu í félagsstörfum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla- og menntamál Mest lesið Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Árið 2015 voru samþykkt Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Það skuldbatt okkur að uppfylla þau. Markmið 4.6 segir: Eigi síðar en árið 2030 verði tryggt að öll ungmenni og stór hluti fullorðinna, bæði karlar og konur, hafi náð tökum á lestri og skrift og öðlast talnaskilning. Við þurfum að taka í taumanna áður en það verður of seint, þar sem stór hluti ungra drengja getur ekki lesið sér til gagns eða gamans hérlendis. Staða menntakerfisins Menntakerfið er úrelt og allar niðurstöður sýna það hvort sem við tölum um árangur eða skoðanir borgarsamfélagsins. Við notum rúm 6-7% af landsframleiðslunni okkar í menntakerfið sem virðist ekki skila sér í miklum hag fyrir námsfólkið okkar (Education at a Glance 2023 - starfsnám lykill að aðlögun). Menntakerfið og framtíðarsýn Það eru margvíslegar ástæður fyrir afhverju menntamál hér á landi eru eins og þau eru. Fjármagnsskortur til náms og námsgagna, umhverfis þættir, félagslegs- og efnahagsaðstæður ásamt ótal fleiri ástæðna (Menntaþing, 2024) Markmið okkar er hins vegar að vera framúrskarandi í menntamálum. Þá þurfum við að vita styrkleika og veikleika okkar. Þannig væri hægt að hjálpa þeim sem standa höllum fæti námslega. Til að mynda með innsetningu ákveðinna hæfniviðmiða og sérhæfðs náms, svo þau geta skarað fram úr, ekki bara innan veggja skólans heldur í samfélaginu sjálfu. Til dæmis í PISA könnuninni kemur fram að strákar eiga erfiðara með lesskilning. Þá þurfum við að styrkja það svið meira heldur en til dæmis stærðfræðilæsi þar sem þeir standa betur að vígi (PISA 2022) Ungt fólk og aðgerðir Ungmennaráð, félagasamtök og ungmenni um allt land kalla eftir frekari eftirtekt og róttækari aðgerðum. Við viljum að tekið sé mark á okkur, það sést á líðan ungmenna hve neyðin er mikil fyrir öflugum náms-aðgerðarpakka. Þær aðgerðir sem hafa verið settar fram eru alltof seinlegar. Félagasamtök sem vinna með börnum og ungmennum eru búin að vera vara við áskorunum sem myndu myndast hjá ungmennum í mörg ár. Ítrekun til ykkar sem með völdin fara og með fögrum orðum á mikilvægi menntunar og ungmenni, það hefur einfaldlega ekki endurspeglast í gjörðum ykkar. Svo núna þurfum við að koma einhverju í verk og fylgja því eftir áður en það verður of seint svo að komandi kynslóðir nemenda þurfa að gjalda fyrir okkar mistök. Höfundur er 17 ára nemandi með mikla reynslu í félagsstörfum.
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun