Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. nóvember 2024 19:03 „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa,“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Foreldrar sem eiga börn í skólum í verkfalli upplifa mikið vonleysi. Fjögurra barna móðir segist neyðast til að nota sumarfrísdagana sína og önnur þurfti að hætta í vinnunni því hún hefur ekki getað mætt í rúmar tvær vikur. Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“ Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Sjá meira
Heiðrún Arna á fjögur börn á öllum skólastigum en það yngsta er á leikskólanum Drafnarsteini í Reykjavík en kennarar á leikskólanum eru í ótímabundnu verkfalli. „Hann fer með mér í vinnuna eða pabba sínum eða til afa síns í vinnuna eða er heima og þetta er mikið rótleysi og hann finnur alveg fyrir þessu. Maður sér það alveg á hans líðan, þetta er ekki ástand sem við munum þola mjög lengi. Þetta hefur mikil áhrif á hans andlegu líðan og okkar andlegu líðan og svo fjárhagslegu hliðina og það er náttúrulega bara korter í jól.“ segir Heiðrún Arna Friðriksdóttir, fjögurra barna móðir. Hún styður kennara í baráttu sinni en hún gagnrýnir fyrirkomulag verkfallsins. „Það er þetta ótímabundna hjá þessum fjórum leikskólum öllu landinu. Þetta eru þrjú prósent leikskólabarna þannig að 97 prósent finna ekkert fyrir þessu og okkur finnst það bara ekki passa, okkur finnst þetta kannski ekki skapa þann þrýsting sem virkilega þarf að skapa.“ Mikil áhrif á fjárhag heimilanna Þess í stað hvíli allur þunginn á fámennum foreldra- og barnahópi. Umræddir foreldrar hafa efnt til samstöðufundar í Ráðhúsi Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. „Við erum að nota sumarfrísdagana okkar til að vera heima eða taka launalaust leyfi sem hefur mikil áhrif á fjárhag heimilanna og ég veit um eina sem var í þeirri stöðu að vera nýbyrjuð í nýrri vinnu og hún þurfti hreinlega að hætta í þeirri vinnu af því vinnuveitandinn eðlilega þurfti að hafa einhvern á staðnum en hún hefur ekki getað verið á staðnum í rúmar tvær vikur. Það er bara eitt dæmi af fjölmörgum, margir að lenda illa í því, margir að taka börnin með í vinnuna en eru núna búnir að fá frá vinnuveitendum að það sé ekki í boði.“
Kennaraverkfall 2024 Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Fleiri fréttir Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Sjá meira