Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2024 10:32 Tilkynningum rignir inn á vef Stjórnarráðsins eftir lok þingsins í gær. Meðal þess sem gerðist á lokametrunum var nýja reglugerðin um tæknifrjóvganir. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur birt í samráðsgátt drög að nýrri reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir, sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands. Í reglugerðinni er kynnt nýtt fyrirkomulag á greiðsluþátttöku vegna tæknifrjóvgana, auk þess sem greiðsluþátttaka er aukin. Samkvæmt núgildandi reglugerð er greiðsluþátttaka 5% vegna fyrstu tæknifrjóvgunarmeðferðar (24 þúsund krónur) og 65% af 2.-4. meðferð (312 þúsund krónur). Í drögum að nýrri reglugerð er lagt til að taka upp fastan krónutölustyrk í stað prósentuhlutfalls og að greiðsluþáttaka verði 150 þúsund krónur fyrir fyrstu tæknifrjóvgunarmeðferð og 400 þúsund krónur fyrir hverja meðferð frá 2.-4. meðferð. Þá er sérstaklega tekið fram að tæknisæðing falli undir gildissvið reglugerðarinnar. Með breytingunum yrði greiðsluþátttaka í fyrstu tæknifrjóvgunarmeðferð aukin sexfalt og þátttaka sjúkratrygginga í meðferðum 2-4 aukin um tæpar 90 þúsund krónur í hverri meðferð. Hærri greiðsluþátttaka yrði þeim einstaklingum, sem sækja þessa kostnaðarsömu þjónustu, til verulegra hagsbóta auk þess sem fjárhæð greiðsluþátttöku verður fyrirsjáanlegri en áður með föstum styrkjum. Umsagnarfrestur er til 2. desember en stefnt er að því að reglugerðin taki gildi 1. janúar 2025. Barnalán Heilbrigðismál Frjósemi Sjúkratryggingar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 eignaðist frumburð sinn, Andreu Kristnýju, þann 14. janúar síðastliðinn, eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár með aðstoð fyrirtækisins Livio. 11. október 2024 10:01 Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Sunna frjósemi hefur fengið samþykkt starfsleyfi frá heilbrigðisráðuneytinu og mun formlega opna frjósemisstofu í Evuhúsi í Urðarhvarfi á haustmánuðunum. Aðeins ein frjósemisstofa hefur verið starfandi á Íslandi síðustu áratugi en með opnun Sunnu frjósemi verða þær tvær. 24. september 2024 16:05 Skilur að fólk sé hugsi yfir mögulegum skyldleika við sæðisgjöf Heimspekingur segist skilja vel að fólk hafi orðið hugsi eftir fréttir af því að skyldleiki íslenskra sæðisgjafa og þeirra sem þiggja sæði hérlendis sé ekki skoðaður. Smæð samfélagsins geti kallað á að farið sé lengra en lagarammi og læknisfræðileg rök kveða á um. 23. september 2024 20:02 Sæðisgjafar tilkynni það fjölskyldu sinni svo ekki verði „slys“ Mikil eftirspurn ríkir hér á landi eftir sæði að sögn yfirlæknis hjá Livio. Skyldleiki sæðisgjafa og þeirra sem þiggja sæðið er ekki kannaður. 21. september 2024 21:03 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Í reglugerðinni er kynnt nýtt fyrirkomulag á greiðsluþátttöku vegna tæknifrjóvgana, auk þess sem greiðsluþátttaka er aukin. Samkvæmt núgildandi reglugerð er greiðsluþátttaka 5% vegna fyrstu tæknifrjóvgunarmeðferðar (24 þúsund krónur) og 65% af 2.-4. meðferð (312 þúsund krónur). Í drögum að nýrri reglugerð er lagt til að taka upp fastan krónutölustyrk í stað prósentuhlutfalls og að greiðsluþáttaka verði 150 þúsund krónur fyrir fyrstu tæknifrjóvgunarmeðferð og 400 þúsund krónur fyrir hverja meðferð frá 2.-4. meðferð. Þá er sérstaklega tekið fram að tæknisæðing falli undir gildissvið reglugerðarinnar. Með breytingunum yrði greiðsluþátttaka í fyrstu tæknifrjóvgunarmeðferð aukin sexfalt og þátttaka sjúkratrygginga í meðferðum 2-4 aukin um tæpar 90 þúsund krónur í hverri meðferð. Hærri greiðsluþátttaka yrði þeim einstaklingum, sem sækja þessa kostnaðarsömu þjónustu, til verulegra hagsbóta auk þess sem fjárhæð greiðsluþátttöku verður fyrirsjáanlegri en áður með föstum styrkjum. Umsagnarfrestur er til 2. desember en stefnt er að því að reglugerðin taki gildi 1. janúar 2025.
Barnalán Heilbrigðismál Frjósemi Sjúkratryggingar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 eignaðist frumburð sinn, Andreu Kristnýju, þann 14. janúar síðastliðinn, eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár með aðstoð fyrirtækisins Livio. 11. október 2024 10:01 Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Sunna frjósemi hefur fengið samþykkt starfsleyfi frá heilbrigðisráðuneytinu og mun formlega opna frjósemisstofu í Evuhúsi í Urðarhvarfi á haustmánuðunum. Aðeins ein frjósemisstofa hefur verið starfandi á Íslandi síðustu áratugi en með opnun Sunnu frjósemi verða þær tvær. 24. september 2024 16:05 Skilur að fólk sé hugsi yfir mögulegum skyldleika við sæðisgjöf Heimspekingur segist skilja vel að fólk hafi orðið hugsi eftir fréttir af því að skyldleiki íslenskra sæðisgjafa og þeirra sem þiggja sæði hérlendis sé ekki skoðaður. Smæð samfélagsins geti kallað á að farið sé lengra en lagarammi og læknisfræðileg rök kveða á um. 23. september 2024 20:02 Sæðisgjafar tilkynni það fjölskyldu sinni svo ekki verði „slys“ Mikil eftirspurn ríkir hér á landi eftir sæði að sögn yfirlæknis hjá Livio. Skyldleiki sæðisgjafa og þeirra sem þiggja sæðið er ekki kannaður. 21. september 2024 21:03 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 eignaðist frumburð sinn, Andreu Kristnýju, þann 14. janúar síðastliðinn, eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár með aðstoð fyrirtækisins Livio. 11. október 2024 10:01
Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Sunna frjósemi hefur fengið samþykkt starfsleyfi frá heilbrigðisráðuneytinu og mun formlega opna frjósemisstofu í Evuhúsi í Urðarhvarfi á haustmánuðunum. Aðeins ein frjósemisstofa hefur verið starfandi á Íslandi síðustu áratugi en með opnun Sunnu frjósemi verða þær tvær. 24. september 2024 16:05
Skilur að fólk sé hugsi yfir mögulegum skyldleika við sæðisgjöf Heimspekingur segist skilja vel að fólk hafi orðið hugsi eftir fréttir af því að skyldleiki íslenskra sæðisgjafa og þeirra sem þiggja sæði hérlendis sé ekki skoðaður. Smæð samfélagsins geti kallað á að farið sé lengra en lagarammi og læknisfræðileg rök kveða á um. 23. september 2024 20:02
Sæðisgjafar tilkynni það fjölskyldu sinni svo ekki verði „slys“ Mikil eftirspurn ríkir hér á landi eftir sæði að sögn yfirlæknis hjá Livio. Skyldleiki sæðisgjafa og þeirra sem þiggja sæðið er ekki kannaður. 21. september 2024 21:03