Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 07:08 Íbúar standa við húsarústir byggingar sem varð fyrir árás Ísraelshers á Beirút í gær. AP/Hussein Malla Sjö særðust í umfangsmikilli árás Hezbollah á Ísrael í gær en samtökin eru talin hafa skotið um 250 eldflaugum og drónum yfir landamærin. Sumar eldflauganna náðu til Tel Aviv. Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira
Um er að ræða viðbrögð við árásum Ísraelsmanna í Beirút. Einn lést og átján særðust í árásum Ísraelshers á herstöð milli Tyre og Naqoura í gær. Látni var líbanskur hermaður og sögðust talsmenn Ísraelshers harma dauða hans en árásin hefði beinst gegn vígamönnum Hezbollah. Yfir 40 líbanskir hermenn eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa, jafnvel þótt líbanski herinn hafi haldið sig á hliðarlínum átakanna. Hezbollah hófu árásir á Ísrael í kjölfar árása Hamas á byggðir Ísraelsmanna 7. október í fyrra. Síðan hafa deiluaðilar skiptst á að ráðast á hinn en stigmögnun varð á átökunum þegar Ísraelsmenn réðust inn í Líbanon á haustmánuðum. Yfirlýstur tilgangur er að gera byggðir við landamærin öruggar þannig að íbúar geti snúið aftur. Talið er að um 3.700 hafi látist í árásum Ísraela hingað til. Viðræður hafa staðið yfir um vopnahlé og vonir voru uppi um að aðilar myndu ná saman. Josep Borrell, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagðist hins vegar um helgina ekki sjá að stjórnvöld í Ísrael hefðu raunverulegan áhuga á að komast að samkomulagi.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira