Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar 26. nóvember 2024 15:22 Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun