Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. nóvember 2024 06:56 Seyed Abbas Araghchi er utanríkisráðherra Íran. Getty/Anadolu/Murat Gok Seyed Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, segir hætt við því að stjórnvöld muni íhuga að einbeita sér að því að eignast kjarnorkuvopn ef Vesturlönd standi við þá hótun sína að taka aftur upp allsherjarþvinganir gegn landinu. Araghchi segir Írani nú þegar búa yfir þekkingu og getu til að framleiða kjarnorkuvopn en að sem stendur væru þau ekki þáttur í öryggisstefnu landsins. Hann sagði einnig að stjórnvöld væru reiðubúin til að halda áfram að sjá Hezbollah í Líbanon fyrir vopnum. Allsherjarviðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna var aflétt árið 2015, þegar Íranir gengu að samkomulagi um að takmarka kjarnorkuáætlun sína. Araghchi var útnefndur utanríkisráðherra af Masoud Pezeshkian forseta, sem hefur stefnt að því að byggja upp efnahagslífið með mættum samskiptum við Vesturlönd. Utanríkisráðherrann er nú staddur í Lissabon, þar sem sendinefndir Íran og Evrópuríkja munu funda á morgun um mögulegar leiðir fram á við hvað varðar kjarnorkuáætlun Íran. Araghchi segist ekki bjartsýnn á árangur og að Evrópuríkin, aðallega Bretland, Frakkland og Þýskaland, virðist staðráðin í að ganga fram af fullri hörku. Stjórn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) samþykkti ályktun í síðustu viku sem lögð var fram af Evrópuríkjunum, þess efnis að Íranir hefðu ekki sýnt fullan samstarfsvilja þegar kæmi að eftirliti og væru að safna úranbirgðum sem hefðu engan friðsamlegan tilgang. Guardian fjallar ítarlega um málið. Íran Sameinuðu þjóðirnar Kjarnorka Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Araghchi segir Írani nú þegar búa yfir þekkingu og getu til að framleiða kjarnorkuvopn en að sem stendur væru þau ekki þáttur í öryggisstefnu landsins. Hann sagði einnig að stjórnvöld væru reiðubúin til að halda áfram að sjá Hezbollah í Líbanon fyrir vopnum. Allsherjarviðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna var aflétt árið 2015, þegar Íranir gengu að samkomulagi um að takmarka kjarnorkuáætlun sína. Araghchi var útnefndur utanríkisráðherra af Masoud Pezeshkian forseta, sem hefur stefnt að því að byggja upp efnahagslífið með mættum samskiptum við Vesturlönd. Utanríkisráðherrann er nú staddur í Lissabon, þar sem sendinefndir Íran og Evrópuríkja munu funda á morgun um mögulegar leiðir fram á við hvað varðar kjarnorkuáætlun Íran. Araghchi segist ekki bjartsýnn á árangur og að Evrópuríkin, aðallega Bretland, Frakkland og Þýskaland, virðist staðráðin í að ganga fram af fullri hörku. Stjórn Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) samþykkti ályktun í síðustu viku sem lögð var fram af Evrópuríkjunum, þess efnis að Íranir hefðu ekki sýnt fullan samstarfsvilja þegar kæmi að eftirliti og væru að safna úranbirgðum sem hefðu engan friðsamlegan tilgang. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Íran Sameinuðu þjóðirnar Kjarnorka Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira