Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2024 15:46 Caitlin Clark er ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. vísir/getty Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Clark sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA og vakti áður óþekktan áhuga á deildinni. Clark var valinn nýliði ársins með næstum því öllum greiddum atkvæðum og fjölmörg áhorfs- og áhorfendamet voru slegin á leikjum liðs hennar, Indiana Fever. Mikil eftirspurn er eftir Clark og hún kann greinilega að nýta sér það. Hún býður nefnilega upp á fyrirlestra í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir hálftíma fyrirlestur rukkar hún hundrað þúsund dollara, eða 13,9 milljónir íslenskra króna. Það er meira en Clark fékk í laun fyrir að spila með Indiana á síðasta tímabili. Talið er að hún sé með 76.535 dollara í laun, eða 10,6 milljónir íslenskra króna. Þótt launin séu ekki há miðað við launin í karlaboltanum þarf Clark ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn. Hún er með alls konar styrktarsamninga og hefur nú þegar haldið sex fyrirlestra sem hafa skilað henni sex hundruð þúsund dollurum. Það gera rúmlega 83 milljónir íslenskra króna. WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Ísrael 39-27 | Stelpurnar okkar komnar langleiðina á HM Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira
Clark sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA og vakti áður óþekktan áhuga á deildinni. Clark var valinn nýliði ársins með næstum því öllum greiddum atkvæðum og fjölmörg áhorfs- og áhorfendamet voru slegin á leikjum liðs hennar, Indiana Fever. Mikil eftirspurn er eftir Clark og hún kann greinilega að nýta sér það. Hún býður nefnilega upp á fyrirlestra í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir hálftíma fyrirlestur rukkar hún hundrað þúsund dollara, eða 13,9 milljónir íslenskra króna. Það er meira en Clark fékk í laun fyrir að spila með Indiana á síðasta tímabili. Talið er að hún sé með 76.535 dollara í laun, eða 10,6 milljónir íslenskra króna. Þótt launin séu ekki há miðað við launin í karlaboltanum þarf Clark ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn. Hún er með alls konar styrktarsamninga og hefur nú þegar haldið sex fyrirlestra sem hafa skilað henni sex hundruð þúsund dollurum. Það gera rúmlega 83 milljónir íslenskra króna.
WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Ísrael 39-27 | Stelpurnar okkar komnar langleiðina á HM Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira