Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Lovísa Arnardóttir skrifar 5. desember 2024 15:27 Guðrún hefur starfað hjá sveitarfélaginu síðan sumarið 2023 þegar hún var ráðin sem sviðsstjóri fjármála og stjórnsýslu sveitarfélagsins. Aðsend Guðrún P. Ólafsdóttur verður bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga. Ráðning hennar var tekin fyrir á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í gær og tekur formlega gildi eftir bæjarstjórnarfund í næstu viku samkvæmt tilkynningu. Guðrún hefur verið starfandi bæjarstjóri frá því að fyrrverandi bæjarstjóri lét af störfum. Gunnar Axel Axelsson lét af störfum sem bæjarstjóri Voga vegna veikinda. Fram kom í fréttum í október að hann hefði verið að glíma við langtímaafleiðingar af Covid 19. „Ég þakka bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga það traust sem mér er sýnt með ráðningunni. Síðastliðið ár hef ég fengið að kynnast samfélaginu í Vogum sem er kyrrlátt og samheldið. Fram undan eru spennandi verkefni, meðal annars við innviðauppbyggingu samhliða fólksfjölgun til að tryggja íbúum áfram góða þjónustu. Ég hlakka til áframhaldandi samstarfs með bæjarfulltrúum, samstarfsfólki og íbúum í Sveitarfélaginu Vogum,“ segir Guðrún í tilkynningu. Guðrún starfaði áður við fjármála- og rekstrarstjórnun og í fjárfestingabankastarfsemi. Hún lauk M.sc gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands árið 2012 og Cand.Oecon gráðu í viðskiptafræði með áherslu á fjármál árið 2002 frá sama skóla. Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar, lýsir ánægju með ráðningu Guðrúnar og bindur vonir við farsæla samvinnu hér eftir sem hingað til. Vogar Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Sjá meira
Guðrún hefur verið starfandi bæjarstjóri frá því að fyrrverandi bæjarstjóri lét af störfum. Gunnar Axel Axelsson lét af störfum sem bæjarstjóri Voga vegna veikinda. Fram kom í fréttum í október að hann hefði verið að glíma við langtímaafleiðingar af Covid 19. „Ég þakka bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga það traust sem mér er sýnt með ráðningunni. Síðastliðið ár hef ég fengið að kynnast samfélaginu í Vogum sem er kyrrlátt og samheldið. Fram undan eru spennandi verkefni, meðal annars við innviðauppbyggingu samhliða fólksfjölgun til að tryggja íbúum áfram góða þjónustu. Ég hlakka til áframhaldandi samstarfs með bæjarfulltrúum, samstarfsfólki og íbúum í Sveitarfélaginu Vogum,“ segir Guðrún í tilkynningu. Guðrún starfaði áður við fjármála- og rekstrarstjórnun og í fjárfestingabankastarfsemi. Hún lauk M.sc gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands árið 2012 og Cand.Oecon gráðu í viðskiptafræði með áherslu á fjármál árið 2002 frá sama skóla. Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar, lýsir ánægju með ráðningu Guðrúnar og bindur vonir við farsæla samvinnu hér eftir sem hingað til.
Vogar Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Sjá meira