Valkyrjustjórnin skyldi íslensk flugfélög til gæludýraflutninga í farþegaflugvélum Árni Stefán Árnason skrifar 9. desember 2024 09:33 Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Stefán Árnason Gæludýr Fréttir af flugi Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Skoðun Allar hendur á dekk! Oddný G. Harðardóttir skrifar Skoðun Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að finna rétt veiðigjald... Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Hvað viltu að samskiptin á vinnustaðnum kosti? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Stórt inngrip í rekstur íþróttafélaga! Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Börn voga sér inn í afbrotaheim fullorðinna eða er það öfugt? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Frétt frá því í dag, frá hinni ágætu einangrunarstöð Mósel, um hremmingar fjölskyldu vegna þess glataða nýja fyrirkomulags hins nútímaleg flugfélags Icelandair í gæludýraflutningum til landsins urðu kveikjan að þessu skrifum. Nýtt fyrirkomulag Icelandair er að valda viðskiptavini þess verulegum hremmingu og óþægindum Ekki veit ég hvar í lögum er fjallað um réttindi og skyldur flugrekstarleyfishafa á Íslandi. Óþarfi er enda að fara í djúpa úttekt á slíku þegar fjallað er um mannasiði stjórnenda/eigenda íslensku millilandaflugfélaganna og sjálfsögð mannréttindi flugfarþega. Ég hef flutt inn tug hunda sl. 30 ár og þótti þjónustu Icelandair með afbrigðum góð. Einkum þó þegar ég flaug með 200 fugla frá Hamburg til Íslands með millilendingu í Köben fyrir mörgum árum. Flugstjórinn góði gerði sér fara um að láta færa fuglana í Köben svo betur færi um þá o.fl. Bogi Níelsson hefur komið brattur fram í fjölmiðlum og lýst því yfir að hið fjárhagslega sterka flugfélag Icelandair telji sig ekki hafa efni á því að flytja lengur gæludýr (hunda og ketti) í farþegaflugvélum félagsins. Hans röksemdir og mín svör eru í töluliðum 1-2. 1. Búnaður sé allt í einu of dýr Svar: Hunda og kattaeigendur eru tilbúnar til að taka á sig þann kostnað með hverjum flutningi 2. Of mikið kolefnisspor Svar: Þetta er í raun hlægilega fullyrðing. Ég er menntaður atvinnuflugmaður og veit nkl. að það snertir vart eldsneytiseyðslu og því ekki kolefnisspor að bæta 20-50 kg af hundi og búri í farangursgeymslu loftfara á stærð við MAX, Airbus A321 og 757. Mesta eldsneytiseyðslan í slíku flugi frá flugtaki þangað farflugshæð er næð uþb hálfri klst. síðar. 3. Icelandair hikar ekki við að bæta farþega við á síðustu ef sæti er laust! Hann vegur meira en þyngsti hundur með búri! Því ákalla ég Valkyrjustjórnina, frúrnar, Ingu, Kristrúnu og Þorgerði, sem ég hefi fulla trú að myndi næstu ríkisstjórn og þó fyrr hefði verið. Takið á þessu einstaka máli fyrir hönd íslenskra hunda og kattaeigenda. Með einhverjum hætti, í réttarheimildalegum skilningi, er örugglega hægt að gera þá kröfu að amk annað íslensku flugfélaganna, sem sinnir farþegaflugi tryggi daglega flutning frá helstu áfangastöðum í Evrópu og Bandaríkjunum. Best væri að eigendur smæstu dýranna mættu hafa þá með sér í farþegarrými og löng og góð reynsla er komin á víða um heim. Höfundur er lögfræðingur.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun