„Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 16. desember 2024 21:16 Hjalti J. Guðmundsson er skrifstofustjóri bæjarlandsins. Vísir/Einar Snjór þekur nú götur og stræti á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Skrifstofustjóri borgarlandsins segir vetrarþjónustu hefjast í borginni í fyrramálið og að beðið sé í ofvæni eftir veðurspá næstu daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar. Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar.
Veður Snjómokstur Reykjavík Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira