Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 13:02 Mohamed Katir fagnar hér HM-silfrinu sínu á heimsmeistaramótinu í Búdapest 2023. Getty/Steph Chambers/ Mohamed Katir vann silfurverðlaun í 5000 metra hlaupi á HM í Búdapest í fyrra en hann keppir ekki aftur á næstunni Katir hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir hagræðingu gagna en hann var áður kominn í tveggja ára bann fyrir að missa af of mörgum lyfjaprófum. Hlauparinn falsaði ferðaskjöl sem var framvísað við rannsókn á þessum skrópum hans í lyfjaprófin. Hinn 26 ára gamli Spánverji var dæmdur í tveggja ára bann í febrúar fyrir að missa af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum. Við rannsókn á málinu komst Alþjóðlega lyfjaeftirlitið (AIU) að því að á einum af þessum dögum sem átti að lyfjaprófa Katir þá hafi hann breytt ferðaupplýsingum sínum til að reyna afvegaleiða þá sem ætluðu að lyfjaprófa hann. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið skyldar íþróttafólk til að gefa upp hvar þau eru niðurkomin þannig að það sé hægt að prófa þau utan keppni. Þetta bann hans rennur ekki út fyrr en í febrúar árið 2028. Katir vann einnig brons á HM 2022 auk silfursins á HM 2023. Hann missir af næstu tveimur heimsmeistaramótum sem fara fram í Tókýó 2025 og í Peking 2027. Hann gæti hins vegar náð næstum Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles sumarið 2028. NEWS: 2023 World Championship 5,000m silver medalist Mohamed Katir has been banned for four years by the AIU for tampering. Katir, who had already been serving a two-year ban for Whereabouts Failures set to last through Feb. 6, 2026, is now banned through February 2028.… pic.twitter.com/JkNdlePdNX— FloTrack (@FloTrack) December 20, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Sjá meira
Katir hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir hagræðingu gagna en hann var áður kominn í tveggja ára bann fyrir að missa af of mörgum lyfjaprófum. Hlauparinn falsaði ferðaskjöl sem var framvísað við rannsókn á þessum skrópum hans í lyfjaprófin. Hinn 26 ára gamli Spánverji var dæmdur í tveggja ára bann í febrúar fyrir að missa af þremur lyfjaprófum á tólf mánuðum. Við rannsókn á málinu komst Alþjóðlega lyfjaeftirlitið (AIU) að því að á einum af þessum dögum sem átti að lyfjaprófa Katir þá hafi hann breytt ferðaupplýsingum sínum til að reyna afvegaleiða þá sem ætluðu að lyfjaprófa hann. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið skyldar íþróttafólk til að gefa upp hvar þau eru niðurkomin þannig að það sé hægt að prófa þau utan keppni. Þetta bann hans rennur ekki út fyrr en í febrúar árið 2028. Katir vann einnig brons á HM 2022 auk silfursins á HM 2023. Hann missir af næstu tveimur heimsmeistaramótum sem fara fram í Tókýó 2025 og í Peking 2027. Hann gæti hins vegar náð næstum Ólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles sumarið 2028. NEWS: 2023 World Championship 5,000m silver medalist Mohamed Katir has been banned for four years by the AIU for tampering. Katir, who had already been serving a two-year ban for Whereabouts Failures set to last through Feb. 6, 2026, is now banned through February 2028.… pic.twitter.com/JkNdlePdNX— FloTrack (@FloTrack) December 20, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Sjá meira