Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Lovísa Arnardóttir skrifar 30. desember 2024 09:08 Eldurinn kviknaði í gömlu frystihúsi við bryggjuna um miðnætti i nótt. Vísir/Egill Eldur í gömlu fiskvinnsluhúsi í Vogum á Vatnsleysuströnd kviknaði út frá flugeldum. Rúnar Eyberg Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir eldinn hafa virst meiri en hann var þegar slökkvilið kom á vettvang um miðnætti í nótt. Slökkvistarf tók um klukkutíma. „Eldurinn aðeins farinn að koma upp úr þakinu og leit út fyrir að meira en það reyndist vera. Þetta voru ungir drengir að leika sér með flugelda og það kviknaði í hjá þeim þarna,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. „Þetta gekk vel en hefði getað farið verr,“ segi Rúnar. Drengirnir hafi allir komist út úr húsinu og enginn inni þegar slökkvilið kom á vettvang. Hann segir húsið gamalt og í eigu sveitarfélagsins. Húsið er staðsett við höfnina og er ekki í notkun. Hann segir eldinn hafa komið upp í suðausturenda hússins. Það hafi kviknað í við útvegg og eldurinn náð að læsa sig í loftklæðningu og upp í þak. „Það var aðeins farið að brenna þar. Við vorum þarna í rétt rúman klukkutíma. Gengum úr skugga um að það væri slökkt í öllum glæðum og að það myndi ekkert vera eftir.“ Slökkvistarf tók um klukkutíma.Vísir/Vilhelm Hann ítrekar að fólk fari varlega með flugelda og noti almenna skynsemi. Hann segir talsverðan eril hafa verið hjá sjúkraflutningum í nótt. Þá hafi slökkvilið farið í útkall í morgun vegna bruna í rafmagnsskáp. Vogar Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
„Eldurinn aðeins farinn að koma upp úr þakinu og leit út fyrir að meira en það reyndist vera. Þetta voru ungir drengir að leika sér með flugelda og það kviknaði í hjá þeim þarna,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. „Þetta gekk vel en hefði getað farið verr,“ segi Rúnar. Drengirnir hafi allir komist út úr húsinu og enginn inni þegar slökkvilið kom á vettvang. Hann segir húsið gamalt og í eigu sveitarfélagsins. Húsið er staðsett við höfnina og er ekki í notkun. Hann segir eldinn hafa komið upp í suðausturenda hússins. Það hafi kviknað í við útvegg og eldurinn náð að læsa sig í loftklæðningu og upp í þak. „Það var aðeins farið að brenna þar. Við vorum þarna í rétt rúman klukkutíma. Gengum úr skugga um að það væri slökkt í öllum glæðum og að það myndi ekkert vera eftir.“ Slökkvistarf tók um klukkutíma.Vísir/Vilhelm Hann ítrekar að fólk fari varlega með flugelda og noti almenna skynsemi. Hann segir talsverðan eril hafa verið hjá sjúkraflutningum í nótt. Þá hafi slökkvilið farið í útkall í morgun vegna bruna í rafmagnsskáp.
Vogar Slökkvilið Flugeldar Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira