Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 06:00 Patrick Mahomes mætir til leiks í úrslitakeppni NFL í kvöld Vísir/Getty Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL deildarinnar heldur áfram i dag með tveimur leikjum en allir leikir hennar verða sýndir beint. Að þessu sinni er komið að undanúrslitum deildanna en þessi helgi er vanalega kölluð besta helgi ársins í ameríska fótboltanum. Fyrri leikur dagsins er á milli Kansas City Chiefs og Houston Texans í Ameríkudeildinni en sá síðari er á milli Detriot Lions og Washington Commanders í Þjóðardeildinni. Bæði lið Kansas City og Detriot eru að spila sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni. Það verða sýndir beint þrír leikir úr þýska fótboltanum þar af tveir í þýsku Bundesligunni. Einnig verða sýndur leikur beint úr NBA deildinni í körfubolta og leikur úr NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 21.30 hefst útsending frá leik Kansas City Chiefs og Houston Texans í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Klukkan 01.20 hefst útsending frá leik Detriot Lions og Washington Commanders í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 21.00 hefst útsending frá leik Detriot Pistons og Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik velsku liðanna Cardiff og Swansea í ensku b-deildinni. Klukkan 14.30 hefst útsending frá leik Bayern München og Wolfsburg í þýsku Bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach í þýsku Bundesligunni. Klukkan 19.30 hefst útsending frá leik Hamburger og Köln í þýsku b-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Montreal Canadiens og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira