Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2025 13:29 Frá skíðasvæðinu á Astún á Spáni. GettY/Xavi Gomez Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Í frétt el Pais segir að fimm þyrlur og tugir sjúkrabíla hafi verið sendir á vettvang. Skíðasvæðinu hefur verið lokað og nærliggjandi sjúkrahús voru sett í viðbragðsstöðu. El Mundo segir að vír lyftunnar hafi losnað úr festingum vegna bilunar í snúningshjóli lyftunnar. Við það féllu fjölmargir úr stólum lyftunnar og eru að minnsta kosti þrjátíu sagðir slasaðir og þar af sautján alvarlega. Þétt var setið í lyftunni þar sem gott veður er á svæðinu og nægur snór. Fréttin hefur verið uppfærð. Decenas de heridos, varios de ellos graves, tras caer un telesilla en Astún, Canal Roya.Enviamos toda nuestra fuerza a las personas afectadas y a sus familias, al personal de la estación y a los servicios de emergencia desplazados. pic.twitter.com/W5pc3Muu5c— Jorge Pueyo (@jorge_pueyo95) January 18, 2025 Accidente en Astún. Se ha caído la silla de Canal Roya. Por suerte estamos bien pero hay heridos, hemos visto varias camillas bajando. Ánimo. #Astun pic.twitter.com/KiwVUrvCRQ— Jaime Pelegrí (@jaimepele) January 18, 2025 Spánn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Í frétt el Pais segir að fimm þyrlur og tugir sjúkrabíla hafi verið sendir á vettvang. Skíðasvæðinu hefur verið lokað og nærliggjandi sjúkrahús voru sett í viðbragðsstöðu. El Mundo segir að vír lyftunnar hafi losnað úr festingum vegna bilunar í snúningshjóli lyftunnar. Við það féllu fjölmargir úr stólum lyftunnar og eru að minnsta kosti þrjátíu sagðir slasaðir og þar af sautján alvarlega. Þétt var setið í lyftunni þar sem gott veður er á svæðinu og nægur snór. Fréttin hefur verið uppfærð. Decenas de heridos, varios de ellos graves, tras caer un telesilla en Astún, Canal Roya.Enviamos toda nuestra fuerza a las personas afectadas y a sus familias, al personal de la estación y a los servicios de emergencia desplazados. pic.twitter.com/W5pc3Muu5c— Jorge Pueyo (@jorge_pueyo95) January 18, 2025 Accidente en Astún. Se ha caído la silla de Canal Roya. Por suerte estamos bien pero hay heridos, hemos visto varias camillas bajando. Ánimo. #Astun pic.twitter.com/KiwVUrvCRQ— Jaime Pelegrí (@jaimepele) January 18, 2025
Spánn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira