Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. janúar 2025 15:28 Flugvél Jeju Air lenti á flugvellinum í Muan í Suður-Kóreu án þess að lendingarbúnaður hennar hefði verið virkjaður, rann eftir miðri flugbrautinni og skall á vegg við enda brautarinnar. EPA Yfirvöld í Suður-Kóreu munu birta bráðabirgðaskýrslu um flugslysið sem varð á flugvellinum í Muan í landinu í lok síðasta mánaðar, ekki síðar en á mánudag. Slysið er það mannskæðasta sem orðið hefur í landinu en 179 af 181 um borð létu lífið. Samgönguráðuneyti Suður-Kóreu greinir frá þessu í tilkynningu. Skýrslan verður send til Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem og yfirvalda í Bandaríkjunum, Frakklandi og Tælandi. Rannsakendur opinberra stofnana í þeim ríkjum hafa komið að rannsókninni á slysinu. Fram kemur að meðal annars sé til rannsóknar hvaða áhrif fuglaferðir um flugvöllinn höfðu á atburðarásina en skömmu fyrir slysið tilkynnti flugstjóri vélarinnar um neyðarástand, fuglar hefðu skollið á flugvélina. Tveimur mínútum fyrr hafði flugumferðarstjóri þegar varað við mögulegri hættu á fuglaferðum. Þá eru til rannsóknar hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum en þær upptökur stöðvuðust fjórum mínútum fyrir áreksturinn. Einhverjir mánuðir eru þar til þeirri rannsókn lýkur. Í tilkynningunni frá ráðuneytinu segir að myndefni úr öryggismyndavélum sýni fugla í nánd við flugvélina meðan hún var enn í loftinu. Þá hafi fundist fjaðrir og andarblóð í vél flugvélarinnar. Enn sé ekki hægt að segja til um hvenær fuglarnir eiga að hafa skollið á flugvélina og því hvaða áhrif það hafði á atburðarásina. Loks segir að sérstök rannsókn muni fara fram á veggnum sem flugvélin skall á. Veggurinn, sem sérfræðingar segja hafa valdið því að slysið varð mannskæðara en það hefði annars verið, verði í framhaldinu fjarlægður. Fréttir af flugi Suður-Kórea Boeing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Samgönguráðuneyti Suður-Kóreu greinir frá þessu í tilkynningu. Skýrslan verður send til Alþjóðaflugmálastofnunarinnar sem og yfirvalda í Bandaríkjunum, Frakklandi og Tælandi. Rannsakendur opinberra stofnana í þeim ríkjum hafa komið að rannsókninni á slysinu. Fram kemur að meðal annars sé til rannsóknar hvaða áhrif fuglaferðir um flugvöllinn höfðu á atburðarásina en skömmu fyrir slysið tilkynnti flugstjóri vélarinnar um neyðarástand, fuglar hefðu skollið á flugvélina. Tveimur mínútum fyrr hafði flugumferðarstjóri þegar varað við mögulegri hættu á fuglaferðum. Þá eru til rannsóknar hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum en þær upptökur stöðvuðust fjórum mínútum fyrir áreksturinn. Einhverjir mánuðir eru þar til þeirri rannsókn lýkur. Í tilkynningunni frá ráðuneytinu segir að myndefni úr öryggismyndavélum sýni fugla í nánd við flugvélina meðan hún var enn í loftinu. Þá hafi fundist fjaðrir og andarblóð í vél flugvélarinnar. Enn sé ekki hægt að segja til um hvenær fuglarnir eiga að hafa skollið á flugvélina og því hvaða áhrif það hafði á atburðarásina. Loks segir að sérstök rannsókn muni fara fram á veggnum sem flugvélin skall á. Veggurinn, sem sérfræðingar segja hafa valdið því að slysið varð mannskæðara en það hefði annars verið, verði í framhaldinu fjarlægður.
Fréttir af flugi Suður-Kórea Boeing Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira