Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 23:31 Danir ætlar að bregðast við af alvöru til að koma í veg fyrir það að ungir fótobltakrakkar fái ekki frið frá umboðsmönnum eða öðrum félögum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/EYE4image Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Ungt og efnilegt fótboltafólk er eftirsótt og ekki síst hjá stærri félögum sem sækja í krakka í grasrótarfélögum á þeirra svæði. Væntingar eru til þess að það verði til regluverk hjá danska sambandinu sem kemur í veg fyrir ólögleg félagsskipti krakka átján ára og yngri. Markmiðið er að verja þessa efnilegu fótboltakrakka fyrir ágengi frá umboðsmönnum og öðrum félögum. TV2 í Danmörku segir frá. Danska knattspyrnusambandið hefur sett saman nýja reglugerð sem tekur á fótboltakrakkaveiðum í Danmörku. Uppeldisbætur og sölur á leikmönnum eru að búa til mikla peninga fyrir félögin í Danmörku og þá getur skipt miklu máli að vera komin með leikmennina þegar þeir eru sem yngstir. Danska sambandið segir frá þessu stefnumáli sambandsins á miðlum sínum en fer þó ekki nákvæmlega yfir það hverjar þessar reglur séu. Politiken fjallaði um vandamálið í mars í fyrra en þar var varað við þessari þróun. Tvö félög, AGF og FC Kaupmannahöfn, voru þar sökuð um að ganga hvað lengst í að komast ólöglega yfir efnilega leikmönnum úr grasrótarfélögum. „Það er að gerast á hverjum degi að maður heyrir af tilraunum til að tæla fótboltakrakka til sinna félaga, jafnvel krakka sem eru ekki eldri en fimm eða sex ára,“ sagði Jesper Jacobsen, yfirmaður barna og unglingamála hjá danska sambandinu. FCK og AGF neituðu bæði að þau hafi brotið reglurnar. Fjöldi grasrótarfélaga sögðu aftur á móti sögu af tilraunum þar sem félögin hafi haft samband við foreldra krakkanna sem er ekki leyfilegt. Danski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Ungt og efnilegt fótboltafólk er eftirsótt og ekki síst hjá stærri félögum sem sækja í krakka í grasrótarfélögum á þeirra svæði. Væntingar eru til þess að það verði til regluverk hjá danska sambandinu sem kemur í veg fyrir ólögleg félagsskipti krakka átján ára og yngri. Markmiðið er að verja þessa efnilegu fótboltakrakka fyrir ágengi frá umboðsmönnum og öðrum félögum. TV2 í Danmörku segir frá. Danska knattspyrnusambandið hefur sett saman nýja reglugerð sem tekur á fótboltakrakkaveiðum í Danmörku. Uppeldisbætur og sölur á leikmönnum eru að búa til mikla peninga fyrir félögin í Danmörku og þá getur skipt miklu máli að vera komin með leikmennina þegar þeir eru sem yngstir. Danska sambandið segir frá þessu stefnumáli sambandsins á miðlum sínum en fer þó ekki nákvæmlega yfir það hverjar þessar reglur séu. Politiken fjallaði um vandamálið í mars í fyrra en þar var varað við þessari þróun. Tvö félög, AGF og FC Kaupmannahöfn, voru þar sökuð um að ganga hvað lengst í að komast ólöglega yfir efnilega leikmönnum úr grasrótarfélögum. „Það er að gerast á hverjum degi að maður heyrir af tilraunum til að tæla fótboltakrakka til sinna félaga, jafnvel krakka sem eru ekki eldri en fimm eða sex ára,“ sagði Jesper Jacobsen, yfirmaður barna og unglingamála hjá danska sambandinu. FCK og AGF neituðu bæði að þau hafi brotið reglurnar. Fjöldi grasrótarfélaga sögðu aftur á móti sögu af tilraunum þar sem félögin hafi haft samband við foreldra krakkanna sem er ekki leyfilegt.
Danski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira