Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. febrúar 2025 17:23 Þjónustuheimsókn USS Delaware var sjötta þjónustuheimsókn kjarnorkuknúins kafbáts frá bandaríska sjóhernum í íslenska landhelgi frá árinu 2023. LAndhelgisgæslan Kjarnorkuknúinn bandarískur kafbátur, USS Delaware, verður í stuttri þjónustuheimsókn í íslensku landhelginni í dag. Báturinn er orrustukafbátur af Virginia-gerð og slíkir kafbátar bera ekki kjarnavopn. Þetta er í sjötta sinn sem kjarnorkuknúinn kafbátur bandaríska sjóhersins kemur í þjónustuheimsókn í íslenska landhelgi eða frá því að utanríkisráðherra tilkynnti 18. apríl 2023 að slíkum kafbátum yrði heimilað að hafa stutta viðkomu úti fyrir ströndum Íslands til að taka kost og skipta út hluta áhafnar. Varðskipið Freyja fylgdi bátnum um landhelgina og í utanverðan Eyjaförð, þar sem fram fóru áhafnaskipti og önnur þjónusta. Landhelgisgæslan leiðir framkvæmd heimsóknarinnar í nánu samstarfi við embætti ríkislögreglustjóra, Geislavarnir ríkisins og utanríkisráðuneytið í samræmi við settar verklagsreglur. Fram kemur í tilkynningu stjórnarráðsins að þjónustuheimsóknirnar séu liður í varnarskuldbindingum Íslands og séu mikilvægt framlag til sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins. „Framkvæmd þeirra hér við land gerir bandamönnum okkar kleift að tryggja samfellu í eftirliti, stytta viðbragðstíma og senda skilaboð um viðveru og varnir á Norður-Atlantshafi.“ Kafbátar bandalagsríkja og kafbátaleitarvélar, sem meðal annars séu gerðar út frá Keflavíkurflugvelli, gegni mikilvægu hlutverki við eftirlit og stöðuvitund á Norður-Atlantshafi og stuðli þannig að auknu öryggi bandalagsríkja, þar á meðal hafsvæðinu í Kringum Ísland. Hægt er að lesa meira um þjónustuheimsóknir bandarískra kafbáta á síðu stjórnarráðsins. Varðskipið Freyja fylgdi kafbátnum í utanverðan Eyjafjörð.Landhelgisgæslan Áhafnaskipti.Landhelgisgæslan Fylgst með úr stjórnklefa Freyju.Landhelgisgæslan Freyja, varðskip Landhelgisgæslunnar.Landhelgisgæslan Akureyri Hernaður Öryggis- og varnarmál Landhelgisgæslan Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þetta er í sjötta sinn sem kjarnorkuknúinn kafbátur bandaríska sjóhersins kemur í þjónustuheimsókn í íslenska landhelgi eða frá því að utanríkisráðherra tilkynnti 18. apríl 2023 að slíkum kafbátum yrði heimilað að hafa stutta viðkomu úti fyrir ströndum Íslands til að taka kost og skipta út hluta áhafnar. Varðskipið Freyja fylgdi bátnum um landhelgina og í utanverðan Eyjaförð, þar sem fram fóru áhafnaskipti og önnur þjónusta. Landhelgisgæslan leiðir framkvæmd heimsóknarinnar í nánu samstarfi við embætti ríkislögreglustjóra, Geislavarnir ríkisins og utanríkisráðuneytið í samræmi við settar verklagsreglur. Fram kemur í tilkynningu stjórnarráðsins að þjónustuheimsóknirnar séu liður í varnarskuldbindingum Íslands og séu mikilvægt framlag til sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins. „Framkvæmd þeirra hér við land gerir bandamönnum okkar kleift að tryggja samfellu í eftirliti, stytta viðbragðstíma og senda skilaboð um viðveru og varnir á Norður-Atlantshafi.“ Kafbátar bandalagsríkja og kafbátaleitarvélar, sem meðal annars séu gerðar út frá Keflavíkurflugvelli, gegni mikilvægu hlutverki við eftirlit og stöðuvitund á Norður-Atlantshafi og stuðli þannig að auknu öryggi bandalagsríkja, þar á meðal hafsvæðinu í Kringum Ísland. Hægt er að lesa meira um þjónustuheimsóknir bandarískra kafbáta á síðu stjórnarráðsins. Varðskipið Freyja fylgdi kafbátnum í utanverðan Eyjafjörð.Landhelgisgæslan Áhafnaskipti.Landhelgisgæslan Fylgst með úr stjórnklefa Freyju.Landhelgisgæslan Freyja, varðskip Landhelgisgæslunnar.Landhelgisgæslan
Akureyri Hernaður Öryggis- og varnarmál Landhelgisgæslan Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira