Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 06:03 Lewis Hamilton keppir í fyrsta sinn í Ferrari bílnum í ástralska kappakstrinum í nótt. AFP/Giuseppe CACACE Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Nýtt tímabil hefst í formúlu 1 þegar ástralski kappaksturinn fer fram en þar sem keppt er hinum megin á hnettinum þá verður keppnin í beinni í nótt. Fram að því verður nóg um að vera í öðrum íþróttum á stöðvunum. NBA meistarar Boston Celtics verða í beinni útsendingu í kvöld þegar þeir heimsækja Brooklyn Nets. Við sjáum Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf í beinni í þýsku b-deildinni en einnig verður sýnt frá leikjum Bayern München og Borussia Dortmund í þýsku A-deildinni. Á Eiðfaxa stöðinni verður sýnt frá fimmgangi úr Áhugamannadeild Norðurlands. Það verður einnig sýnd frá aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 22.00 hefst útsending frá leik Brooklyn Nets og Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta. Eiðfaxa stöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í fimmgangi í Áhugamannadeild Norðurlands. Vodafone Sport Klukkan 11.55 hefst útsending frá leik Fortuna Düsseldorf og Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Berlin og Bayern Münchení þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik RB Leipzig og Dortmund í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst útsending frá The LiUNA! í Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 03.30 hefst útsending frá ástralska kappakstrinum í formúlu 1. Dagskráin í dag Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira
Nýtt tímabil hefst í formúlu 1 þegar ástralski kappaksturinn fer fram en þar sem keppt er hinum megin á hnettinum þá verður keppnin í beinni í nótt. Fram að því verður nóg um að vera í öðrum íþróttum á stöðvunum. NBA meistarar Boston Celtics verða í beinni útsendingu í kvöld þegar þeir heimsækja Brooklyn Nets. Við sjáum Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf í beinni í þýsku b-deildinni en einnig verður sýnt frá leikjum Bayern München og Borussia Dortmund í þýsku A-deildinni. Á Eiðfaxa stöðinni verður sýnt frá fimmgangi úr Áhugamannadeild Norðurlands. Það verður einnig sýnd frá aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 22.00 hefst útsending frá leik Brooklyn Nets og Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta. Eiðfaxa stöðin Klukkan 13.00 hefst útsending frá keppni í fimmgangi í Áhugamannadeild Norðurlands. Vodafone Sport Klukkan 11.55 hefst útsending frá leik Fortuna Düsseldorf og Regensburg í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Berlin og Bayern Münchení þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik RB Leipzig og Dortmund í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst útsending frá The LiUNA! í Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 23.05 hefst útsending frá leik Boston Bruins og Tampa Bay Lightning í NHL-deildinni í íshokkí. Klukkan 03.30 hefst útsending frá ástralska kappakstrinum í formúlu 1.
Dagskráin í dag Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Sjá meira