Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2025 08:43 Að minnsta kosti 51 lét lífið þegar eldur kviknaði í skemmtistað í Norður-Makedóníu í nótt. Um 1.500 gestir voru á tónleikum á skemmtistaðnum Pulse í Kocani þegar eldurinn kviknaði. Fjölmiðlar í Norður-Makedóníu hafa eftir Pance Toshkovski, innanríkisráðherra, að eldurinn hafi kviknað um klukkan 2:30 að staðartíma út frá flugeldum á skemmtistaðnum. Flestir þeir sem létu lífið voru ungt fólk en hljómsveitin DNA hélt umrædda tónleika. Eldurinn kviknaði í lofti tónleikastaðarins sem og mun hann hafa dreifst sér mjög hratt um húsið. Íbúar í nærrliggjandi húsum eru sagðir hafa brotið niður dyr og glugga til að reyna að bjarga fólki úr eldhafinu. Búið er að handtaka skipuleggjanda tónleikanna. Þá er einnig haft eftir fjölmiðlum í Norður-Makedóníu að fimmtíu manns hafi látið lífið og að um hundrað séu slasaðir en þetta hefur ekki verið staðfest opinberlega af yfirvöldum þar í landi. Kocani er tiltölulega lítill bær í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Þar búa um 25 þúsund manns. Meðfylgjandi myndbönd hafa verið birt í morgun. North Macedonia: At least 50 people died in a fire in a disco in KočaniVideo: https://t.co/NfIJloWjBO pic.twitter.com/LwCR0I4w6i— Календар News (@KalendarNews) March 16, 2025 Fréttin verður uppfærð. Norður-Makedónía Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Fleiri fréttir Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Sjá meira
Fjölmiðlar í Norður-Makedóníu hafa eftir Pance Toshkovski, innanríkisráðherra, að eldurinn hafi kviknað um klukkan 2:30 að staðartíma út frá flugeldum á skemmtistaðnum. Flestir þeir sem létu lífið voru ungt fólk en hljómsveitin DNA hélt umrædda tónleika. Eldurinn kviknaði í lofti tónleikastaðarins sem og mun hann hafa dreifst sér mjög hratt um húsið. Íbúar í nærrliggjandi húsum eru sagðir hafa brotið niður dyr og glugga til að reyna að bjarga fólki úr eldhafinu. Búið er að handtaka skipuleggjanda tónleikanna. Þá er einnig haft eftir fjölmiðlum í Norður-Makedóníu að fimmtíu manns hafi látið lífið og að um hundrað séu slasaðir en þetta hefur ekki verið staðfest opinberlega af yfirvöldum þar í landi. Kocani er tiltölulega lítill bær í um hundrað kílómetra fjarlægð frá Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Þar búa um 25 þúsund manns. Meðfylgjandi myndbönd hafa verið birt í morgun. North Macedonia: At least 50 people died in a fire in a disco in KočaniVideo: https://t.co/NfIJloWjBO pic.twitter.com/LwCR0I4w6i— Календар News (@KalendarNews) March 16, 2025 Fréttin verður uppfærð.
Norður-Makedónía Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Fleiri fréttir Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Sjá meira