Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 18:31 Aron Einar Gunnarsson er reyndasti leikmaður Íslands í dag og spilar sinn 105. A-landsleik. Birkir Bjarnason á þó metið eftir að hafa spilað 113 A-landsleiki. Getty/Will Palmer Arnar Gunnlaugsson hefur nú tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fyrir leikinn við Kósovó í kvöld í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Arnar treystir á reynsluna aftast á vellinum því fyrir framan markvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson eru þeir Aron Einar Gunnarsson, sem spilar sinn 105. A-landsleik, Sverrir Ingi Ingason og Guðlaugur Victor Pálsson. Aron tekur þar með fram úr Rúnari Kristinssyni sem næstleikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi en Birkir Bjarnason á metið, með 113 A-landsleiki. Fyrir framan þá eru á miðjunni Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson. Logi Tómasson og Mikael Egill Ellertsson eru vængbakverðir en fremstu menn eru Andri Lucas Guðjohnsen, Albert Guðmundsson og nýi fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson. Valgeir Lunddal Friðriksson og Mikael Anderson missa báðir af leiknum í kvöld vegna meiðsla. Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Aron Einar Gunnarsson, Sverrir Ingi Ingason. Miðja: Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson, Albert Guðmundsson. Sókn: Andri Lucas Guðjohnsen, Orri Steinn Óskarsson. Leikur Kósovó og Íslands er sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.45. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57 Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Arnar treystir á reynsluna aftast á vellinum því fyrir framan markvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson eru þeir Aron Einar Gunnarsson, sem spilar sinn 105. A-landsleik, Sverrir Ingi Ingason og Guðlaugur Victor Pálsson. Aron tekur þar með fram úr Rúnari Kristinssyni sem næstleikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi en Birkir Bjarnason á metið, með 113 A-landsleiki. Fyrir framan þá eru á miðjunni Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson. Logi Tómasson og Mikael Egill Ellertsson eru vængbakverðir en fremstu menn eru Andri Lucas Guðjohnsen, Albert Guðmundsson og nýi fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson. Valgeir Lunddal Friðriksson og Mikael Anderson missa báðir af leiknum í kvöld vegna meiðsla. Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Aron Einar Gunnarsson, Sverrir Ingi Ingason. Miðja: Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson, Albert Guðmundsson. Sókn: Andri Lucas Guðjohnsen, Orri Steinn Óskarsson. Leikur Kósovó og Íslands er sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.45.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57 Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57