Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Jón Þór Stefánsson skrifar 3. apríl 2025 13:47 Prinsarnir tveir, Harrý og Seeiso á viðburði tengdum Sentebale. Getty Bresk eftirlitstofnun rannsakar nú góðgerðarsamtökin Sentebale í kjölfar ásakanna formanns samtakanna á hendur Harrý Bretaprinsi sem kom að stofnun samtakanna. Harrý Bretaprins og Seeiso, prinsinn af Lesótó, stofnuðu Sentebale árið 2006 en markmið samtakanna er að hjálpa og börnum og ungmennum í suðurhluta Afríku í baráttunni við HIV og AIDS. Sophie Chandauka, formaður Sentebale, sagði í viðtali við The Financial Times á laugardaginn að Harrý hefði reynt að grafa undan samtökunum. Jafnframt sagðist hún hafa orðið fyrir einelti, henni sýnd vanvirðing og hún fundið fyrir kvenhatri. Í aðdraganda þess hafði stjórn samtakanna krafist þess að hún myndi segja af sér. Hún féllst ekki á það og í kjölfarið hætti stjórnin og prinsarnir tveir hættu að styrkja samtökin. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með því sem hefur átt sér stað síðastliðna viku, sérstaklega er vont að verða vitni að augljósum lygum sem særa þá sem hafa fjárfest áratugum til að vinna að þessu sameiginlega markmiði,“ hefur BBC eftir Harrý Bretaprinsi. Jafnframt greinir BBC nú frá því að áðurnefnd eftirlitsstofnun sé nú með samtökin til skoðunar, en bæði Harrý og Chandauka segjast fagna því. Það sem stofnunin er sögð rannsaka er hvort stjórnendur og aðstandendur Sentebale hafi farið eftir reglum um góðgerðarsamtök. Bretland Kóngafólk Lesótó Harry og Meghan Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Harrý Bretaprins og Seeiso, prinsinn af Lesótó, stofnuðu Sentebale árið 2006 en markmið samtakanna er að hjálpa og börnum og ungmennum í suðurhluta Afríku í baráttunni við HIV og AIDS. Sophie Chandauka, formaður Sentebale, sagði í viðtali við The Financial Times á laugardaginn að Harrý hefði reynt að grafa undan samtökunum. Jafnframt sagðist hún hafa orðið fyrir einelti, henni sýnd vanvirðing og hún fundið fyrir kvenhatri. Í aðdraganda þess hafði stjórn samtakanna krafist þess að hún myndi segja af sér. Hún féllst ekki á það og í kjölfarið hætti stjórnin og prinsarnir tveir hættu að styrkja samtökin. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með því sem hefur átt sér stað síðastliðna viku, sérstaklega er vont að verða vitni að augljósum lygum sem særa þá sem hafa fjárfest áratugum til að vinna að þessu sameiginlega markmiði,“ hefur BBC eftir Harrý Bretaprinsi. Jafnframt greinir BBC nú frá því að áðurnefnd eftirlitsstofnun sé nú með samtökin til skoðunar, en bæði Harrý og Chandauka segjast fagna því. Það sem stofnunin er sögð rannsaka er hvort stjórnendur og aðstandendur Sentebale hafi farið eftir reglum um góðgerðarsamtök.
Bretland Kóngafólk Lesótó Harry og Meghan Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira