Innlent

Veiðigjöldin af­greidd í nefnd og njósnarar buðu Sjó­vá þjónustu sína

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum verður fjallað um veiðigjaldafrumvarpið sem nú er í vinnslu Alþingis. Við ræðum við formann atvinnuveganefndar sem býst við að fá málið inn á sitt borð í dag.

Til stendur að afgreiða málið í nefnd á þingfundi eftir hádegið.

Einnig verður fjallað um gagnalekamálið svokallaða en mennirnir tveir sem ráku fyrirtækið PPP héldu kynningu fyrir Sjóvá þar sem þeir buðu þjónustu sína á sama tíma og þeirr unnu að rannsókn á Sjóvá fyrir Sérstakan saksóknara.

Að aukis segjum við frá nýjum vegvísi HMS um byggingareftirlit hér á landi og heyrum í okkar manni í Basel þar sem senn líður að stóru stundinni í Eurovision.

Í sportpakka dagsins verður svo fjallað um Bakgarðshlaupið sem fram fór í Öskjuhlíðinni um helgina. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×