Ísland í dag - „Árið 2020 er draumur fyrir mig“

„Ég er að lifa mínu draumalífi, árið 2020 er besta árið“ segir Katla Hreiðarsdóttir sem á von á sínu fyrsta barni eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár og hún er einnig að gera upp draumaíbúðina með unnustanum sínum. Hún er í eigin rekstri og segir Íslendinga duglega að versla íslenska hönnun, sérstaklega á þessum tímum og það hjálpi mjög mikið. Við hittum Kötlu nú á dögunum í nýju íbúðinni og fengum að heyra hvernig það er að vera í rekstri, að gera upp íbúð og að eiga von á barni á þessum sérstöku tímum.

15955
12:04

Vinsælt í flokknum Ísland í dag