Yngsti byrjunarliðsmaður í sögu efstu deildar
Hinn fimmtán ára gamli Sigurður Breki Kárason varð í gærkvöldi yngsti byrjunarliðsmaður í sögu efstu deildar en metið var áður í eigu Eiðs Smára Guðjohnsen, eins besta leikmanns Íslands frá upphafi.
Hinn fimmtán ára gamli Sigurður Breki Kárason varð í gærkvöldi yngsti byrjunarliðsmaður í sögu efstu deildar en metið var áður í eigu Eiðs Smára Guðjohnsen, eins besta leikmanns Íslands frá upphafi.