Myglaður laukur í poka og lamba eistu bragðast vel
Myglaður laukur í poka, lamba eistu, hrá hörpuskel og eldsteiktir sniglar eru á meðal rétta, sem framreiðslunemar í Menntaskólanum í Kópavogi hafa töfrað fram á sérstökum matarkvöldum skólans.
Myglaður laukur í poka, lamba eistu, hrá hörpuskel og eldsteiktir sniglar eru á meðal rétta, sem framreiðslunemar í Menntaskólanum í Kópavogi hafa töfrað fram á sérstökum matarkvöldum skólans.