Sjáðu meintan olnboga Arons Sig og umræðuna í Stúkunni

Aron Sigurðarson, leikmaður KR, fékk að líta rautt spjald fyrir brot á Andra Fannari Stefánssyni, leikmanni KA, í leik liðanna um helgina. Atvikið var rætt í Stúkunni.

5898
03:02

Vinsælt í flokknum Besta deild karla