Leikskólabörn sungu með 88 ára harmonikkuleikara

Það skapaðist skemmtileg stemming í Garðabæ í gær þegar leikskólabörn heimsóttu 88 ára gamlan harmonikkuleikara og sungu nokkur hressileg lög með honum.

1309
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir