Leiðir til að hækka fasteignaverð um fimm til átta prósent

Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Það virðist sem svo að eignir sitji lengur á markaðnum í dag en fyrir tveimur til þremur árum. Sindri Sindrason fór yfir það í Íslandi í dag í gærkvöldi hvernig hægt sé að gera íbúðina aðeins meira spennandi í augum fólks.

6111
03:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag