Katrín Halldóra gefur út Ást fyrir tvo í tilefni Eurovision

Katrín Halldóra Sigurðardóttir gaf út lag á dögunum Í tilefni Eurovision. Um er að ræða nýja útgáfu af Amor Pelos Dois, sigurlagi Portúgala frá árinu 2017 sem Salvador Sobral flutti svo eftirminnilega. Íslenska textann á Hallgrímur Helgason. Lagið heitir Ást fyrir tvo og er titillag EP plötu sem er væntanleg frá söngkonunni í sumar.

49
13:41

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund