Sigga Lund - Lagið var samið í mikilli heimþrá og er einskonar óður til Íslands

Anna Hansen og er söngkona og lagahöfundur búsett í Kaupmannahöfn. Hún hefur m.a. unnið sem bakraddasöngkona fyrir nöfn eins og Jakob Sveistrup og Aqua, samið tónlist fyrir Netflix þáttinn Ragnarok. Síðustu ár hef hún verið að semja sína eigin tónlist og verið með annan fótinn í Nashville, Anna var að senda frá sér sitt annað lag sem verður á EP-plötu sem kemur út í haust. Lagið heitir home. "Lagið var samið í mikilli heimþrá í covid-lockdowni. Þetta er óður til Íslands", sagði hún í spjalli við Siggu Lund í dag.

348
09:13

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund